Ný kynslóð - 01.10.1941, Side 14

Ný kynslóð - 01.10.1941, Side 14
Ný kynslóð, okt. 741 Hannes Sigfússon: Hælt fyrir munn drottins T'kAÐ brennur ljós í auguxn þínuui enn, þótt önd þín brott sé horfin fyrir stundu og dauðans fölvi falli á kinn þér senn og fúni taugar þær, sem okkur bundu. Ég sit við dánarbeðinn þinn og bíð að bresti hinzti logi augna þinna. Hve langvinnt er þitt dapra dauðastríð, ó, dýrsta tíugsjón æskubreka minna! Ég skóp þig forðum, faðir striðs og kífs! úr fúnum moldarhnaus á jörðu minni og vildi ala þig til æðra lífs en áður hafði þekkzt í veröldinni. Og lengi vel ég hafði yndi af að athuga og skoða gerðir þínar: Þú byggðir skip og sigldir hrannað haf, og hönd þín erfði flestar listir mínar. 10

x

Ný kynslóð

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný kynslóð
https://timarit.is/publication/1866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.