Ný kynslóð - 01.10.1941, Blaðsíða 34
Okt. ’41, Ný kynslóð
kenna hana í framhaldsskólunum einum. — Því til
sönnunar liggja hliðstæð dæmi sögunnar til grund-
vallar.
*
fslenzka þjóðin lifir nú menningarlega örlagatíma.
Hún hlýtur öll að verða að sameinast um að styrkja *
hag tungu sinnar. Skáldin og menntamennirnir hafa
mikillar skyldu að gæta. Skólar, blöð og ýmsar menn-
ingarstofnanir mega ekki heldur liggja á liði sínu.
En þjóðin öll verður jafnframt að láta mál þetta
örugglega til sín taka.
fslenzkan er farmföst og sérstæð öðrum tungum
fremur. Hið fasta form hennar skyldi því aldrei rof-
ið. Þeirri stafsetningu og framburði ber ótvírætt að
fyl&ja, sem geymir málið cbrjálaðast og ylhýrast.
Verði stafsetningar jafn margar þeim, sem rita, ligg-
ur í augum uppi, að í óefni er komið. Sama máli
gildir skiljanlega um framburðinn. Það verður því
umfram allt að leitast við að samræma ritmál og
talmál þjóðarinnar sem mest og bezt. Hitt myndi
skapa glundroða og firnbulfamb, sem sízt gæti reynzt
til heilla.
★
Það virðist næsta veik von, að svo góður gestur
sæki íslendinga heim öðru sinni og leggi þeim slík-
an skerf í málvernd sinni og Rasmus Kristján Rask.
En vonandi er, að íslenzka þjóðin eigi á vorum tím-
um framsýna og djarfhuga syni, er kjósi sér hlut-
verk Fjölnismanna og samherja þeirra. Alþýða manna
ætti að geta hagnýtt sér hina fengnu reynslu og lát-
30