Ný kynslóð - 01.10.1941, Page 27

Ný kynslóð - 01.10.1941, Page 27
Okt. ’41, Ný kynslóð veraldargengi, virtu hann ekki viðlits. Betlarinn gekk til hans. — Komdu héðan, vinur, mælti hann. — Fyrirfólk- ið mun fótumtroða þig og rífa utan af þér yfirhöfn- ina mína. Hann tók konunginn við hond sér og leiddi hann burtu. Hann gerði enga tilraun til þess að veita minnsta viðnám. Viljaþrek han var með ollu þrotið. Pegar þeir komu á torgið mikia, bra vonarneista fyrir í augum hans. Hann sá Narzis ráðgjaía sinn standa á strætishorni. Hann hraðaði sér ti! hans og hugðist að vefja hann örmurn. — Narzis, Narzis, kæri gamli vinur, hrópaði hann sigurglaður. — Það var hamingja mín að hitta þig. Ráðgjafinn hugðist að leggja á flótta. — Hvaða vesalingur er þetta? spurði hann skelfd- ur og undrandi. — Pú þekkir mig ekki? Pú þekkir mig ekki held- ur? Er ég þá raunverufega alls ekki Maurus kon- ungur? — Nei, vissuiega ekki, svaraði ráðgjafinn. — En þú stælir rödd hans hins vegar snilldarlega, ef þú værir ekki svona hás. — Hann sló vingjarnlega á öxl hans með gullsettum göngustaf sínum, sem kon- ungurinn hafði fært honum að gjöf á fimmtugsaf- mæli hans. Og ráðgjafinn gekk inn í höllina, glað- ur í bragði. Pjónarnir luku upp dyrum fyrir honum í auð- mjúkri lotningu. Hann hraðaði sér á fund konungs- ins, sem hann hugði að biði sín. Honum ti! mikill- ar undrunar gekk Rogus til móts við hann skrýdd- 23

x

Ný kynslóð

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný kynslóð
https://timarit.is/publication/1866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.