Ný kynslóð - 01.10.1941, Qupperneq 35

Ný kynslóð - 01.10.1941, Qupperneq 35
Ný kynslóð, okt. '41 Léttúð konunnar veldur þunglyndi manns- ins. Sliakespeare. Konan er eins og skugginn. Eí maður ætl- ar að forðast hana, fylgir hún manni eftir, og ef maður ætlar að nálgast hana, hörfar hún undan. ArJincourt. Konan Daðurdrús getur gjarna verið dyggðug, en hún er aldrei saklaus. Madaine Cottin. Konur era aldrei andríkar. Pær eru hið skreytandi kyn. Konan er efnið, sem sigrar andann. Karlmaðurinn aftur á móti er and- inn, sem sigrar holdið. Oskar Wilde. Léttúðug kona er eins og fingurgull, sem gengur milli manna^ og allir mega reyna með því að draga á fingur sér. Sophle Amould. ið hana verða sér hvöt til að fylkja liði til nýrrar sóknar á vettvangi mannsdóms og þjóðrækni. Fari þannig hafa Islendingar enn aukið hróður sinn að miklum mun og munu ekki þoka úr fornum tignarsessi, er þeir hafa skipað á bekk meðal menn- ingarþjóða. Þá hafa þrautir þær, sem menning þeirra og þjóðtunga á nú við að búa, reynzt ný sigurraun. 31

x

Ný kynslóð

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný kynslóð
https://timarit.is/publication/1866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.