Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar - 01.03.1949, Síða 3

Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar - 01.03.1949, Síða 3
B.ly.sið lj.-t.kL*. 1949. F r á ritnefnd. Loksins, loksins kemur þetta langþráða skólablað okkar. Um útkomu blaðsins hefir veríð míkið rætt í skólanum,og mörgunr getum að því leitt hvernig standi á þessari erfiðu fæðingu blaðsinso .Allir vilja hafa skólablað til að lesa - en því miður er ekki hagt að segja það sama um viljann til að skrifa í það. Það litla efni sem nemendur hafa látið af hendi rakna til blaðsins hefir yfirleiúfe verið mjög lélegt. Og má það heita undarlegt því ekki hefir stað- ið á eftirspurnum og fyrirspurnum viðvíkjandi blaðinu. En í þessu máli eins og svo mörgum öðrum kemur fram hið fornkveðna; "Hæst bylur í tómri tunnu." Helzt hefir heyrst að ódugnacur ritnefndar stæði blaðinu fyrir þrifum. En þá má beina þeirri spurningu til þeirra r/00 nemenda skólans. Er það tilgangurinim meö útgáfu. blaðs- ins að ritnefndin skrifi það ein og upn á eigin spýtur. Helgi Þoláksson hefir verið okkur hjálplegur um útvegun efnis til blaðsins og á hann þakkir skilið fyrir það. Svo loksins sendura við ykkur "Blysið" þetta framlag okkar og ykkar til heimsbókmenntanna og við vonum að þið veitið því verð-- skuldaðar viðtökur. Hitstjórar °

x

Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar
https://timarit.is/publication/1858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.