Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar - 01.03.1949, Page 4

Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar - 01.03.1949, Page 4
2 LÖG SKÓLAFÉLAGS GAGNFRÆASKóLA AUSTURBFJ.AR Io kafli; Nafn félagsins og tilgangur. 1« gr o Félagið heitir Skólafélag Gagnfræðaskóla .Austurbæjar (S«G.AoR.) 2 o gr o Tilgangur félagsins er að efla kynni nemenba og heilbrlgðan félagsþroska, 3» gr. Tilganginum hyggst félagið ná með því að stuðla aö hollu tóm- stundastarfi skólanemenda á þann hátt m.a.: a) aö halda uppi mélfundum og skemmtunum, b) að e-fla íþróttalíf nemendanna, c) að örfa leik- og hljómlistarstarf í skólanum, d) að vinna gegn áfengis- og tóbaksnautn, e) að gefa út skólablað, f) að halda kynningarfundi fyrir foróldra og forráðamenn nemenda• II. kafli; Félagar0 4. gr. Allir nemendur og kennarar skólans eru meðlimir felagsins, enda greiði þeir ársgjaldio - kr. 10 - fyrir 1» nóv. ár hvert. 5. gro Allir félagar hafa jafnan rétt til setu á fundum og skemmtunum skólafélagsins svo og til þátttöku í störfum félagsinso 6o gr o Hverjum félagsmanni er skylt að sinna þeim störfum. sem félag- ið felur honum, enda skal þess gætt að þau trufli sem minnst önnur störf félagsmanna. III. kaflis Skipulag og stjorn , 7« gr. Aðalfundur skólafélagsins, félagsstjórn o^ fulltrúaráð fer með stjórn félagsins undir yfirumsjón skólastjóra. 8. gr. Félagsstjórn skal skipuð 7 nemendum, 3 úr 3* bekk, 2 úr 2.bekk

x

Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar
https://timarit.is/publication/1858

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.