Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar - 01.03.1949, Page 5

Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar - 01.03.1949, Page 5
- 3 - og 2 úr 1» bekk. Hver argangur kýs sína fulltrúa, en þeir skipta meö sér störfumo Formaöur skal vera úr 2« eða 3«. bekk, en vara- formu jafnan úr 2» bekk. Gjaldkeri skal að jafnaði vera úr 3» bekko 9. gr. Fulltrúaráö skal skipað einum fulltrúa úr hverri bekkjardeild» Varafulltrúi hefir aðeins atkvæðisrétt í forföllum fulltrúa sinnar bekkjardeildar. 10 o gl’ e Formaður kveður til funda o^ stýrir^þeirn. Hann er fulltrúi félagsins~ut á við, nema annað se ákveðið. Riúari skráir gerða-bók um alla fundi, skemmtanir og önnur störf félagsins. Þar skal getiö allra dagskrárliða, tillagna,^ mælenda og þátttakenda í dagskrá, svo og skýra frá afgreiðsiu í hverj'u máli. Gjaldkeri annast innheimtu^aðgangseyris og annara gjalda félags- manna og undirritar skírteini félagsmanna. Hann færir nákvæma. skýrslu með fylgisskjölum um tekjur og gjöld skemmtifunda og afhend- ir sjóðstjóra skólans. jafnótt til staðfestingar. Gjaldkeri greiðir reikninga, sem formaöur hefir ávísað. í lok skólaársins semur hann ársreikning og afhendir sjóðstjóra, sem varðveitir hann til næsta aðalfundar. Stjórninni er heimilt að skipta frekar með sér verkum. Hún varðveitir öll bréf móttekin og send, og önnur skilríki, er felag- ið varða. Öll gögn skólafélagsins skulu afhent skólastjóra til varðveizlu í lok skólaárs. 11. gr. Fulltrúaráð gerlr tillögur um starfsemi félagsins og ákvarrð- ar í þeim malum, er stjórnin eða félagsfundur óska. Hálfum mánuði fyrir aðalfund skal þaö gera tillögur um félagsstjórn, þrefalda tölu þeirra fulltrúa, sem kjósa á úr hverjum bekk. Fulltrúaráð ger~ ir cg tillögur um nefndir, sem fundur eða stjórn óskar. Fulltrúaráð er tengiliður milli félagsstjórnar og félaga og að- stoðar stjórnina við val starfskrafta o.a. IV. kafli; kosning. 12. gr. Fulltrúakjör fer fram tvisvar á skólaárinus í fyrra skiptið um miðjan óktóber, og aftur í byrjun janúar. Hver bekkjardeild kýs sína fulltrúa. Tillögur fulltrúaráðs um stjórn félagsins skulu birtar viku fyrir aðalfund, og fer kosning stjórnar fram eigi síðar en degi fyrir fundinn. 20 félagsmenn eða fleiri geta gert tillögur- um einn mann í hvert stjórnarsæti og skulu þær birtar eigi síðar en 5 dögum fyrir kosningu. Stjórnarkjör fer fram að loknu síðara fulltrúakjöri, ef a.m.k. 2/3 fulltrúaráðs eða 75 félagsmenn óska þess.

x

Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar
https://timarit.is/publication/1858

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.