Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar - 01.03.1949, Síða 6
4
13« gr°
Kosning stjórnar og fulltrúaraðs skulu vera skriflegar, og ræð-
ur einfaldur meirihluti árslitum.
V. kafli: Fundir.
14. gr.
Aðalfund skal halda fyrir miðjan nóvember ár hvert, og skal
hann auglýstur með viku fyrirvara- Fcrmaður eða varaformaður
flytur þar^skýrslu fráfarandi stjórnar, reikningar felagsins eru
birtir. skýrt frð stjórnarkjöri, lagabreytingar ræddar. Á fram-
haldsaoalfundi, viku síðar, gerir stjórnin |rein fyrir höfuðtillog-
um sínum um starf félagsins fyrri hluta skolaáfs, enda séu þær
áður kynntar fulltrúaráði. Á þeim fundi eru greidd atkvæði um laga-
breytingar. Að loknu síðara fulltrúakjöri (og stjórnark;]öri) ger-
ir stjórnin a sama hátt grein fyrir tillögum sínum um síðari hluta
starfstímans.
15* gr.
í lok skólaársins skal stjórnin gera fullnaðarprófsnemendum
grein fyrir fjárreiðum félagsins og störfum á skólaárinu.
16. gr.
Fulltráaráðsfundir skulu haldnir reglulega a.m.k. einu sinni
í mánuði og ætíð, ef 1/4 fulltrúa óskar þess skriflega.
Stjórnin situr að jafnaði funai fulltráaráðs og stýrir þeim.
VI. kaflis F.lármálo
17* gro
Skólafélagsgjaldið skiptist þannig;
2/5 í félagssjóð, 1/5 í bókasafnssjóð, 1/10 verðlaunasjóð og 3/10 í
áhalda s jóð.
18. gr.
Tekjur af skemmtunum renna allar í ferðasjóð og skiptast þannig
að nem. 3» bekkjar hljóta allan ágóða af árshátíð skólans, en tekj-
ur annarra skemmtana skiptast í réttum hlutföllum við sókn bekkjanna
á skemmtanirnar og nemendafjölda í bekkjunum. Þó má heimila 3« bekk
að halda skemmtanir til ágóða fyrir ferðasjóð sinn, enda annist
bekkurinn alla dagsktá og undirbúning skemtananna. Heimilt er meö
samþykki fulltrúaráðs og stjórnar að hafa fjáröflun í sérstökum til-
gangi, en 10/ ágóðans renna þá i verðlaunasjóð.
19« gr«
Félagssjóöur stendur straum af rekstri félagsins, svo sem
fundarhúsum, dagskrárefni, ritfærum, keyptri aðstoð o.s.frv.