Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar - 01.03.1949, Side 15

Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar - 01.03.1949, Side 15
- 13 - / \ K \ / ! # stúlkur, sem bjóða þeim upp, ættu þeir að hugleiða hvað þær stúlkur hugsa,sem þeir bjóða upp» Það er líka mesti misskiln- ingur hja stelpum að bjóða ekki upp í dömufríi. Við skulum muna að Eva var sköpuð á eftir Ada.m og er þaraf- leiðandi endurbætt útgáfa af honunn Þetta var um óréttlæti og jafnrétti og ég vona að allir áéu mér sammála um aðþetta sé nokkuð sem þarf að Kippa í lag. Jóna . Handknattlelksmót S.n.S. Handknattleiksmót Sambands Bindindisfélaga í skólum,S.B.S. hófst 24. febr. s.l. í íþrótta* húsinu vi.ð Hálogala.nd kÉfc. 2 e.h. Formaður .íþróttanefndar S.B.S. Rúna.r Bjarnason úr Menntaskól- anum setti mótið með stuttri ræðu. Keppt var í kvennflokki og 3 ka.rlaflokkum, .A . B og C. Menntaskólinn og Verzlunars'kól- inn.sendu lið í öllum flokkum. Iðnskólinn sendi A og B lið, Gagnfræðaskóli Austurbæjar , B og Cllð, Háskólinn og Sam- vinnuskój'inn sendu A lið. Flens- borg sendi B llð, Gagnfræðaskóli Vesturbækar C liö og Kvennaskólinn inn 1 llð. Hér verður ekki lýst hverjum einstökum leik. h.n úr- slit urðu sem hér segir; Leikir G.A. við hina skólana fóru sem hér segir. C líð s G.A.- Verzlunarsk. 4 -4 " Gagnfr.sk.V. 4 3 Menntask. 'j 1 " Verzlunarsk. 6 2 Menntask. 1 3 ii ii ii 74 Hafa unnið 4 leiki, gert 1 jafntefli og tapað 1 leik, sett 31 mark, fengið 17.

x

Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar
https://timarit.is/publication/1858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.