Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar - 01.03.1949, Page 22

Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar - 01.03.1949, Page 22
20 / fram lagafrumvarp og var það samþyk'kt samhljóða0 Bráða- birgðastjornin var oll endur- kosin» ------- freyjam fríða er fögur og hlý á brá við brosið unaðsblíða ég blikna frá toppi í tá. Ljáðið mitt er leirkennt l.júfa dísin mín ég hef allt benta áður sent með augunum til þín. LEIR-V.A NDR/Ð/.SKá LD. Leiðrétting við greinina Faein orð um Skolafélagið og starfsemi þess. I grein minni gat ég þess að formanni /^skulýð sha llarnefndar hefði ekki verið afhentir söfnunarlistar5 það er rangt. Síöan greinin var skrifuð hefur það verið gert? Mun hér vera um vanrækslu formanns nefndar- innar samkv. upplýsingum frá formanni Skólafélagsins. Höfundur greinarinnar. Skólastjorinn segir frás --- Það er um að gera að fara ekki^of snemma á fætur." Nú ráku nemendUr upp óp------ "ja?lþegar maður er með influensu." .Adolf Guðmundsson. kennari. ----—---------------<■—-----—- Útgefendur blaðsins eru skólafélagar Gagnfræðaskóla Austurbæjar, Reykjavík. Fjölritað hjá skrifst.Bókhald Garðastr. 2 sími 6399=

x

Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar
https://timarit.is/publication/1858

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.