Heimili og skóli - 01.12.1954, Blaðsíða 11

Heimili og skóli - 01.12.1954, Blaðsíða 11
HEIMILI OG SKÓLI 119 Sýnishorn úr rnyndasögum nútimans. sem fullt frelsi ætti að ráða. Prentfrels- isreglan sé svo mikilvæg, að hún hafi verið sett í sjálfa stjórnarskrána. Einhvern tíma að mörgum, mörg- um árum liðnum, mun ef til vill upp- eldismála-rannsóknarstofnun sú, sem enn er óstofnuð, hafa safnað nægilega. miklu raunhæfu efni, svo að hægt sé að gera nákvæman uppdrátt og almennan af barnshuganum. Ef til vill mun barnasálfræðileg rannsóknarstofa ein- hvern tíma verða svo lieppin að finna af tilviljun rauðan þráð á milli æsku- glapa og einhverrar teiknisögunnar. Og þegar svo langt er komið, mætti at'huga, hvort ef til vill sé eigi ástæða til að takmarka ofurlítið frelsi teikni- sagnanna. Þótt ungur glæpamaður aft- ur á móti afsaki sig með því að „hafa lesið“ teiknisögu, má auðvitað ekki meta það um of. Það gæti verið mjög handhæg og jafnvel útsmogin afsökun,

x

Heimili og skóli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimili og skóli
https://timarit.is/publication/1878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.