Heimili og skóli - 01.12.1954, Page 11

Heimili og skóli - 01.12.1954, Page 11
HEIMILI OG SKÓLI 119 Sýnishorn úr rnyndasögum nútimans. sem fullt frelsi ætti að ráða. Prentfrels- isreglan sé svo mikilvæg, að hún hafi verið sett í sjálfa stjórnarskrána. Einhvern tíma að mörgum, mörg- um árum liðnum, mun ef til vill upp- eldismála-rannsóknarstofnun sú, sem enn er óstofnuð, hafa safnað nægilega. miklu raunhæfu efni, svo að hægt sé að gera nákvæman uppdrátt og almennan af barnshuganum. Ef til vill mun barnasálfræðileg rannsóknarstofa ein- hvern tíma verða svo lieppin að finna af tilviljun rauðan þráð á milli æsku- glapa og einhverrar teiknisögunnar. Og þegar svo langt er komið, mætti at'huga, hvort ef til vill sé eigi ástæða til að takmarka ofurlítið frelsi teikni- sagnanna. Þótt ungur glæpamaður aft- ur á móti afsaki sig með því að „hafa lesið“ teiknisögu, má auðvitað ekki meta það um of. Það gæti verið mjög handhæg og jafnvel útsmogin afsökun,

x

Heimili og skóli

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimili og skóli
https://timarit.is/publication/1878

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.