Heimili og skóli - 01.02.1956, Page 20

Heimili og skóli - 01.02.1956, Page 20
14 HEIMILI OG SKÓLI Þegar skífunni er snúið, kemur allt- af einn stafur í lítið op framan á plöt- unni ofanverðri. Með því að setja við- eigandi samhljóða, sem eru svartir að lit, annað hvort framan eða aftan við rauða sérhljóðan eða hvort tveggja, má mynda hvaða orð sem er. En allt staf- rófið er í skúffu undir tækinu, hver stafur í sínu hólfi, svo að fljótlegt sé að grípa til þeirra. Kannski hefur þetta tæki ekki mikla kosti fram yfir skólatöfluna og krítina, sem er eitt hið bezta kennslutæki, sem við eigum völ á, en það er þó tilbreyt- ing, og hún er alltaf nokkurs virði við smábarnakennslu, og aðferð þessi lík- ist meir sýnikennslu. Öðrum megin eru litlu sérhljóðarn- Hér að neðan sést Jón vera aðkenna ir, en Jiinum megin þeir stóru. Skífan lestur með öðru tæki, sem hann lét er þannig fest, að auðvelt er að snúa gera fyrir nokkrum árum. En því lief- henni við með lítilli fyrirhöfn. ur áður verið lýst hér í ritinu.

x

Heimili og skóli

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimili og skóli
https://timarit.is/publication/1878

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.