Heimili og skóli - 01.02.1956, Side 25
HEIMILI OG SKOLI
19
Stuttnefni og gælunöfn.
Af sérstökum ástæðum fór fram
athugun á stuttnefnum og gælunöfn-
um í Barnaskóla Akureyrar fyrir
skömmu og kom í ljós að um 500
börn höfðu stuttnefni eða gælunöfn
en um 450 voru nefnd skírnaxnafni
sínu. Jafnframt kom í ljós að um
50% hétu aðeins einu nafni, en hin
50% hétu tveimur nöfnum eða fleiri.
Mjög lítið er af smekklitlum skírnar-
nöfnum eða ónefnum. Helztu gælu-
nöfn og stuttnefni reyndust þessi:
DRENGIR:
Asi, Addi, Billi, Balli, Biggi, Baddi,
Benni, Bensi, Brói, Binni, Búddi,
Bambi, Busi, Bassi, Bjössi, Beggi,
Bjöddi, Daddi, Diddi, Dóri, Dabbi,
Denni, Danni, Doddi, Dolli, Eiki,
Eddi, Elli, Fiffi, Fiddi, Gaggi,
miklu hægara með að skilja þrettán
ára gamlan dreng en stjötugur öld-
ungur... . En Nietzsche segir einhvers
staðar: „Fullorðinn maður er meira
barxr en unglingur.“
Ef til vill er lirræði okkar fólgið í
því, sem einhver hefur sagt á þessa
leið: Fullorðið fólk er ekki til, annað
en konur. Karlmenn eru drengir alla
sína ævi. Vandinn er aðeins sá, að
laða fram drenginn í okkur. En það
getur reynzt full erfitt stundum, að
minnsta kosti, þegar við þurfum að
skilja okkar eigin dreng. Hann dvelur
í öðrum heimi en þú og ég.
(Drengurinn þinn.)
Gummi, Gulli, Gunni, Gibbi, Gilli,
Geiri, Glenni, Gústi, Gunnsi, Höddi,
Hlöddi, Halli, Hreiddi, Haggi:
Hreinsi, Haddi, Hansi, Haddó,
Hauki, Ingi, íbbi, Jónki, Jóki,
Júnni, Jói, Jonni, Júlli, Jommi,
Jóndi, Kiddi, Kalli, Keli, Kubbur,
Kútur, Konni, Kúti, Lalli, Lilli,
Lúlli, Maddi, Maggi, Mundi,
Mummi, Muggur, Mikki, Nonni,
Ninni, Naggur, Nunni, Óli, Ossi,
Ómmi, Palli, Peddi, Pési, Rabbi,
Rikki, Raggi, Robbi, Siggi, Stebbi,
Steini, Stjáni, Siddi, Simmi, Sissi,
Sveinki, Stubbi, Snabbi, Sammi,
Svabbi, Toni, Tommi, Tóti, Unni,
Villi, Valli, Viddi, Valdi, Viggi,
Þobbi.
STÚLKUR:
Ada, Aja, Addí, Alla, Begga,
Bekka, Binna, Badda, Balla, Bögga,
Bassý, Bína, Dóra, Dóa, Dilla, Didda,
Dista, Dísa, Dóttla, Domma, Della,
Dædí, Dódó, Dúnna, Dollý, Dúlla,
Donna, Dúdda, Dídí, Dagga, Ella,
Ebba, Emma, Eyja, Fríða, Fía, Gógó,
Góa, Gréta, Gagga, Gunna, Gulla,
Gunnella, Gullý, Guffý, Gerða,
Gudda, Gubba, Hanna, Hilda,
Hemma, Hógga, Heiða, Hjödda,
Hugga, Inga, Inga-Lóa, Imba, Ingsa,
Jonna, Jóna, Jobba, Kata, Kolla,
Kalla, Lilla, Lillý, Lóa, Lína, Lauga,
Lolla, Magga, Maja, Níní, Níta,
Nanna, Pallý, Pía, Palla, Rósý, Ragna,
Rannsý, Rikka, Sigga, Stína, Systa,
Stenný, Sirrý, Sússý, Steinka, Snjóka,