Heimili og skóli - 01.02.1959, Blaðsíða 21
HEIMILI OG SKÓLI
15
MAGNÚS MAGNÚSSON:
AfbrigSiIegu Lörnin og skólinn
Þegar börn geta ekki fylgt jafnöldr-
um sínum í námi, liggja til þess ýmsar
orsakir. Enginn skóli getur látið undir
höfuð leggjast að grennslast eftir,
hverjar þær eru. Framtíð einstakling-
anna byggist á því, hvernig tekst til
með nám þeirra, og verður nánar vikið
að því síðar.
í fyrsta lagi verður að athuga, hvort
getuleysi barna, sem dragast aftur úr
námi, stafar af þroskaleysi, sem á rót
sína að rekja til gáfnaskorts, Hæfileika,
sem ekki eru fyrir hendi hjá nemend-
um, getur skólinn ekki töfrað fram,
hvernig sem kennslu er hagað. Sízt af
öllu verður bætt úr gáfnaskortinum
með því að reyna að troða því náms-
efni í vangefnu börnin, sem þau hafa
máli starfsferill Theódórs í kennara-
starfi og hefur hann, eins og af þessu
sézt, kennt við breytileg kennsluskil-
yrði.
Theódór Daníelsson er vinavandur
og vinafastur. Hann kann illa öllum
yfirborðshætti og tildri og svipar í því
efni til hinna gömlu Breiðfirðinga.
Við kennslustörf er hann mjög sam-
vizkusamur og sinnir þeim af áhuga.
Öll aktaskrift er fjarri eðli hans.
Á síðastliðnu ári var hann kjörinn
formaður Barnaverndarfélags Akur-
eyrar og stendur nú fyrir byggingu
Leikskóla fyrir börn, sem félagið er að
reisa á Oddeyri. Þá var hann og kjör-
inn í stjórn Sambands norðlenskra
kennara á síðastliðnu sumri.
Á afmælisdaginn heimsóttu Theó-
dór margt vina og samstarfsmanna og
enga möguleika á að tileinka sér. Ár-
angur þeirrar kennslu verður alltaf í
öfugu hlutfalli við það erfiði, sem í
hana er lagt. Rangar kennsluaðferðir
og ofþungt námsefni valda því alltaf,
að börnin gefast upp í glímunni við
námsefnið, en hún á að þroska þau og
mennta. Þess vegna er höfuðnauðsyn
að námsefnið sá miðað við getu nem-
endanna. Það er staðreynd, sem ekki
verður komist fram hjá, að börnum
hlýtur að hæfa mismikið og misþungt
námsefni, vegna þess að hæfileikar
þeirra eru mismunandi. Margar þjóðir
hafa komið auga á þetta, og ætlast því
ekki til þess að öll börn, sem skóla
sækja, læri jafnmikið. Það væri nauð-
syn að tekið yrði tillit til þessara hluta
færðu honum vinagjafir. Mun bjart
yfir þeim degi í minningu hans.
Theódór Daníelsson er fæddur á
Kyndilmessu. Er það táknrænt á
tvennan hátt. Hann hefur valið sér
það lífsstarf að halda á lofti kyndli
þekkingar fyrir íslenzka æsku. En í
huga hans ber bjarma af öðrum kyndli
— kyndli ljóða og skáldskapar. Theó-
dór er vel skáldmæltur, þótt hann flíkt
því lítt, og á mikið af kvæðum. Hann.
er smekkmaður á skáldskap og ann
fögrum ljóðum.
Ég flyt Theódóri beztu árnaðaróskir
á þessum tímamótum og óska honum
gæfu og gengis í framtíðinni. En gæfan
er fólgin í því, að fá að starfa að áhuga-
málum sínum og þoka þeim fram til
sigurs.
Eiríkur Sigurðsson.