Heimili og skóli - 01.02.1962, Side 10
9
HEIMILI OG SKÓLI
HELGI ELÍASSON, fræðslumálastjóri:
VELVAKANDl
Þegar litið er yfir feril tímaritsins
Heimili og skóli, frá því að það hóf
göngu sína fyrir 20 árum, er augljóst,
að þar hefur verið unnið trúlega á
þeim grundvelli, sem útgefendur þess
sögðu í byrjun, þ. e. að vera tengilið-
ur rnilli lieimila og skóla og flytja les-
endunr sínum fjölbreyttan fróðleik —
bæði innlendan og erlendan — um
flytja ritinu og ritstjóra þess hugheilar
ámaðaróskir á þessum tímamótum og
þakka því góðan skerf þess til íslenzkra
uppeldis- og skólamála, í von um, að
það í framtíðinni megi stuðla sem bezt
að því að heimili og skóli geri íslenzka
æsku sem hæfasta til þess að ávaxta
pund sitt sem ríkulegast.
uppeldis- og skólamál. Ritið hefur
verið vel vakandi á þessu sviði.
Fyrir tveim áratugum var ekki nema
eitt tímarit, senr fyrst og fremst var
helgað skóla- og uppeldismálum, en
það var tímaritið Menntamál. Sam-
band íslenzkra barnakennara gaf það
út, og fjallaði ritið einkum um hags-
munamál kennarastéttarinnar, mennt-
un kennara og aðstöðu tif kennslu-
starfa. Það var því fyllilega tímabært
að gerð væri tilrauu með annað tíma-
rit, sem fjallaði að mestu leyti um þá
þætti uppeldismálanna, er einkum
varða heimilin og samskipti þeirra við
skólana.
Það voru duglegir og áhugasamir
menn, í kennarafélagi Eyjafjarðar, sem
hófu útgáfu tímaritsins Heimili og
skóli, menn, sem höfðu trú á góðu
málefni og vildu fórna tíma og kröft-
um í þágu þess. Hér hafa margir lagt
hönd á plóginn, en þó mun enginn
hafa lagt eins rnikið af mörkum til
ritsins af efni og vinnu og ritstjórinn,
Hannes J. Magnússon, skólastjóri á
Akureyri, sem verið hefur ritstjóri
tímaritsins frá upphafi.
Um leið og ég þakka Heimili og
skóla fyrir hið mikilvæga framlag, sem
forsjármenn þess hafa nú í 2 áratugi
lagt til aukins skilnings á gildi sam-
starfs þeirra aðila, sem annast eiga
uppeldi og fræðslu bama á landi hér,
er það ósk mín, að ritið megi á kom-
andi árum halda áfram að vera sá vett-