Heimili og skóli - 01.04.1965, Qupperneq 6

Heimili og skóli - 01.04.1965, Qupperneq 6
andi og siðgæði án trúar stendur ekki föst- um fótum. Þessi niSurstaSa háskólakenn- arans er þungur dómur yfir heimilum og skólum, og bendir til, ef hún er rétt, aS þar sé ekki allt eins og þaS á aS vera. Af hverjum læra börnin siSgæSi? Fyrst og fremst af foreldrum sínum, kennurum og öSrum, sem þau umgangast. í námsbókum er lítiS um þetta, og þaS er satt, aS þetta stendur hvergi á stundaskrá skólanna. Eg sé eftir „kverinu14, sem börnin voru látin læra fram á síSustu áratugi og læra enn undir fermingu hjá prestunum. ÞaS var bæSi námsbók í trúfræSi og siSfræSi. Þessi siSfræSi hvarf úr námsskrá skólanna, þegar sú verkaskipting hófst, aS skólarnir kenndu aSallega hinn sögulega grundvöll kristindómsins, þ. e. a. s. biblíusögurnar. Mér þótti alltaf gott aS spjalla viS börnin um þessi siSaboS kversins, og ég held, aS þeim hafi einnig fundizt hann snerta sig. Þessi siSfræSi kversins var því góSur grundvöllur fyrir kennarana aS byggja á samtal um þessa hluti. SiSfræSi á aS taka upp í framhaldsskólunum. ÞaS mun ein- hver góSur kennari eSa prestur geta tekiS saman aSgengilega bók í þeim fræSum. Kristin fræSi ætti líka aS kenna bæSi í 1. og 2. bekk unglingaskyldustigsins. Þetta tíma- bil eru unglingarnir áttavilltir og mjög um- komulausir andlega séS. Heimilin eru oft búin aS missa á þeim öll tök, og bilið á milli foreldranna og unglinganna er oft orSiS aS breiSu djúpi. Hvorugt skilur annaS. Þarna er kirkjan líka farin aS vinna gott verk meS æskulýSsstarfi sínu. ÞaS ætti aS fara aS bera blessunarríkan ár- angur. Þegar þessi áSur tilfærSu orS háskóla- kennarans eru athuguS og lesin ofan í kjölinn, verSur okkur aS hugsa um þaS taumleysi, sem nú ríkir í samskiptum kynj- anna á þessum aldri, milli fermingar og tvítugs. Þarna held ég aS samvizka alþjóS- ar sé sofandi. Er hugtakiS skírlífi aS hverfa úr vitund þjóSarinnar? ÞaS verSur aS hefja þaS hugtak til meiri virSingar, ef æskan á aS verSa snortin af því og lifa eftir því. Annars er þaS sjálfsagt svo meS fleiri af hinum 10 boSorSum, sem hafa veriS hornsteinn siSgæSisins í árþúsundir. ÞaS þarf aS setja þaS gamla vín á nýja belgi. Skyldi orSiS siSgæSi ekki vera heldur óljóst hugtak meSal unglinga? Gaman væri ef einhver skólinn fengi nemendum sínum aS verkefni aS skýra þetta hugtak. „ÞaS er tvennt, sem ég dái mest,“ sagSi þýzki heimspekingurinn Kant. „ÞaS er al- stirndur himinn yfir höfSi mér og siSalög- máliS í brjósti mér.“ SiSalögmáliS þarf aS búa í hvers manns brjósti og vera hin vakandi samvizka allra manna, sem alltaf kann aS gera greinarmun á réttu og röngu. Ég gat um þaS í erindi mínu Trúin á tœknina, sem birtist hér í ritinu eigi alls fyrir löngu, aS tæknin væri aS taka aS sér aS móta einstaklingana, svo aS segja frá vöggu til grafar. Tæknin er dásamlegur hlutur í sjálfu sér og hefur valdiS alda- hvörfum í heiminum, en hún getur aldrei veriS svo áhrifarík í lífi manna, aS hún móti andlegt líf þeirra og siSafar. ÞaS getur hún raunar ekki meS öSru en aS hún verSi svo sterkur þáttur í lífi okkar aS hún skyggi á margt annaS, sem er ennþá meira virSi. Hún getur aldrei lagt siSalög- máliS í nokkurs manns brjóst. ViS erum stoltir af skólafólkinu okkar, og viS lifum í þeirri trú, aS viS eigum góSa skóla, sem viS erum sífellt aS reyna aS endurbæta. En eigum viS svo aS vakna viS þaS einn góSan veSurdag, aS þriSjí hver skólanemandi sé siSgæSislegur fáviti ' 26 HEIMILI OG SKÓLI

x

Heimili og skóli

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimili og skóli
https://timarit.is/publication/1878

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.