Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 25.11.1966, Síða 49

Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 25.11.1966, Síða 49
IV. Utanríkismál Alþýðuflokkurinn telur, að utanríkisstefna íslendinga eigi að mótast af því fyrst og fremst að tryggja fullveldi þjóðarinnar og lýðræðislegt stjórnarfar í landinu og enn- fremur af því að tryggja vinsamleg samskipti við allar þjóðir, og að leita eftir viðskipta- og menningartengslum við sem flestar þeirra. Þá telur Alþýðuflokkurinn, að stuðla beri, eftir því sem frekast er unnt, að eflingu friðar og frelsis í heiminum, en það telur flokkurinn að bezt verði gert með því að Sameinuðu Þjóðirnar verði efldar, friðargæzla þeirra verði styrkt, með öfl- ugu lögregluliði, er geti verið til taks, hvenær sem á þarf að halda til þess að koma í veg fyrir vopnuð átök milli þjóða, en ágreiningsmál þeirra sett niður með frið- samlegum hætti. Til þess að ná þessu marki telur flokk- urinn ennfremur að stuðla beri að almennri afvopnum og banni gegn notkun kjarnorkuvopna. — Unz þetta verður að veruleika, telur Alþýðuflokkurinn óhjákvæmi- legt, að frjálsar þjóðir myndi með sér bandalög til að spyrna gegn útbreiðslu ofbeldisstefna, og að ísíend- ingar taki þátt í þeim, þar sem flokkurinn telur hlut- leysisstefnima órauhæfa. Flokkurinn telur, að alþjóða- samstarf á mörgum sviðum sé nú höfuðnauðsyn, m. a. til þess að binda endi á nýlendustefnu og stuðla að því að lífskjör í þróunarlöndunum batni. I því sambandi vill flokkurinn stuðla að því, að fæðuöflunarmöguleikar allstaðar í heiminum verði nýttir betur en nú er gert. Alveg sérstaklega vill flokkurinn benda á nauðsyn þess, að ofveiði eigi sér ekki stað, þannig að fiskistofnarnir gangi ekki til þurrðar, og bendir í því sambandi á þá 47
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Þingtíðindi Alþýðuflokksins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þingtíðindi Alþýðuflokksins
https://timarit.is/publication/1889

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.