Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar - 11.12.2023, Blaðsíða 27
Framkvæmdafréttir nr. 728
6. tbl. 31. árg.
27
Niðurstöður útboða
Vestfjarðavegur (60),
Fjarðarhornsá og Skálmardalsá
Vegagerðin býður hér með út smíði tveggja steinsteyptra eftirspenntra
34 m plötubrúa yfir Fjarðarhornsá og Skálmardalsá, ásamt vegagerð
við hvora brú fyrir sig, samtals um 1,8 km. Brýrnar eru beggja vegna
við Klettsháls.
Heildar magntölur fyrir vegagerðina:
Bergskering 27.700 m3
Fyllingar 49.900 m3
Útjöfnun gamals vegar 14.000 m2
Fláafleygar 15.700 m3
Ræsalögn 186 m
Styrktarlag flutningur og útlögn 10.000 m3
Burðarlag flutningur og útlögn 3.700 m3
Klæðing 33.960 m2
Vegrið 480 m
Heildar magntölur fyrir brúargerðina á báðar brýr:
Vegrið 188 m
Gröftur 1.600 m3
Stálstaurar, skurður 120 stk.
Mótafletir 2.132 m2
Steypustyrktarjárn 100 tonn
Spennt járnalögn 21 tonn
Steypa 1.180 m3
Verkinu skal að fullu lokið eigi síðar en 1. desember 2025.
nr. Bjóðandi Tilboð Hlutfall Frávik
(kr.) (%) (þús.kr.)
3 Ístak hf., Mosfellsbæ 1.251.744.394 174,2 121.808
2 Íslenskir aðalverktakar hf., 1.155.844.682 160,9 25.908
Reykjavík
1 Eykt ehf., Reykjavík 1.129.936.429 157,3 0
– Áætl. verktakakostnaður 718.371.378 100,0 -411.565
23-082 Ráðgjöf og eftirlit með
vetrarþjónustu á Suðursvæði
2023-2025
Opnun tilboða 31. október 2023. Ráðgjöf og eftirlit með vetrarþjónustu
á Suðursvæði veturna 2023-2024 og 2024-2025. Um er að ræða
eftirtalin svæði: Reykjanes, Höfuðborgarsvæðið, Vesturlandsveg,
Hvalfjarðarveg og Þingvallaveg, Hellisheiði og Þrengslaveg.
Verkið felst í gæðaeftirliti með hreinsun á snjó og krapa af vegum,
vegköntum, gatnamótum og öðrum þeim mannvirkjum sem tilheyra
veginum svo og eftirliti með hálkuvörn á vegyfirborði, mælingum
á ástandi vegyfirborðs og upplýsingagjöf til vaktstöðvar um
færðarástand og veður. Einnig felur verkið í sér ráðgjöf um nýtingu
tækjaflota vetrarþjónustuverktaka.
Áætlaður akstur eftirlitsbifreiðar er 22.000 km og vinnutími fyrir hvort
tímabilið 2.928 klst.
Gildistími samnings er til 31. mars 2025. Heimild er til framlengingar
samnings í allt að tvö ár, eitt ár í senn.
nr. Bjóðandi Tilboð Hlutfall Frávik
(kr.) (%) (þús.kr.)
7 Garðaþjónusta Sigurjóns ehf., 99.704.000 155,8 39.010
Reykjavík
6 Grafa og Grjót ehf., Hafnarfirði 94.456.000 147,6 33.762
5 Ísrefur ehf., Akureyri 76.460.800 119,5 15.767
4 Malbikstöðin ehf., Mosfellsbæ 74.092.800 115,8 13.399
3 Garðlist ehf., Reykjavík 69.070.336 107,9 8.377
– Áætl. verktakakostnaður 63.988.800 100,0 3.295
2 Heflun ehf., Lyngholti 62.668.800 97,9 1.975
1 Colas Ísland ehf., Hafnarfirði 60.693.600 94,9 0
23-080
Suðurstrandarvegur (427),
vegflái við Festarfjall
Opnun tilboða 17. október 2023. Lagfæring og styrking á vegfláa
við Festarfjall á Suðurstrandarvegi (427-04). Keyra skal efni utan á
vegfláann að sunnanverðu á um 800 m kafla ásamt því að framlengja
ræsi á kaflanum.
Helstu magntölur eru:
Fyllingar 14.600 m3
Frágangur flá 16.000 m2
Verkinu skal lokið eigi síðar en 15. febrúar 2024.
nr. Bjóðandi Tilboð Hlutfall Frávik
(kr.) (%) (þús.kr.)
5 Fossvélar ehf., Selfossi 75.860.000 137,4 30.358
4 Ellert Skúlason ehf., 56.110.000 101,7 10.608
Reykjanesbæ
– Áætl. verktakakostnaður 55.198.672 100,0 9.697
3 Nesey ehf., Árnesi 55.000.000 99,6 9.498
2 Berg verktakar ehf., Reykjavík 54.420.000 98,6 8.918
1 Þjótandi ehf., Hellu 45.502.000 82,4 0
23-081