Úrval - 01.04.1973, Blaðsíða 16

Úrval - 01.04.1973, Blaðsíða 16
14 ÚRVAL Afrlku. Þess var fariö á leit, aö hann reyndi aö bera klæöi á vopnin I þessari bitru deilu og koma á formlegu vopna- hléi. Jafnvel viö hjá Sameinuöu þjóöunum töldum þetta nánast ófram- kvæmanlegt verkefni. En viö reiknuöum ekki meö þvi aö fá sem sáttasemjara mann, sem var ein- beittari, ljúfari en jafnframt þrjózkari en nokkur annar, sem ég hef kynnzt. Og þessi dökkleiti, þurrlegi maöur, meö þýöu röddina og góölega augnsvipinn, hófst ótrauöur handa og kallaöi deiliaöila til fundar á grlsku eyjunni Rhodos. Hann hóf baráttu slna, þolinmóöur og þrautseigur. „Hér er ég tilbúinn til aö vera eins lengi og ykkur þóknast, jafnvel þó þaö veröi I tlu ár”, sagöi hann. Þolinmæöi hans brast aldrei gagnvart samninga- mönnum deiliaöila, sem I byrjun viö- ræönanna fengust varla til aö talast viö. Hvaö eftir annaö virtust samningaviöræöur komnar I strand en Bunche fann alltaf leiö út úr ó- göngunum. Eins og til dæmis, þegar báöir aöilar kröföust yfirráöa yfir borginni Auja. Þá stakk hann upp á þvl, aö hún yrði gerð aö hlutlausu svæði undir eftirliti Sameinuðu þjóöanna. Báðir aöilar, Israelar og Arabar, höfnuðu algjörlega tillögunni, en herir beggja töldu sig hafa hertekið borgina, sem að Israelsmenn raunar höföu gert. Þegar andstæöingarnir höföu hellt úr skálum reiöi sinnar, lagði hann fram þá tillögu, sem hann haföi upphaflega haft I huga. Borgin skyldi vera vopnlaust svæði undir stjórn egypzks leiðtoga en tsraels- menn stjórnuöu svæðunum I kringum borgina. Þessi uppástunga var strax samþykkt og báðir.aöilar töldu sig mega vel viö una. Eftir stööugt samningaþóf var vopnahlé loks á- kveðiö og undirritað af deiluaðilum. Þaö, sem viö hinir höfðum taliö ófram- kvæmanlegt haföi tekiö Ralph J. Bunche aðeins 81 dag. Þaö var eins og öllum kæmu þessi úrslit á óvart — nema Bunche —. Aður en samningaviöræöurnar höföu byrjaö, haföi hann keypt leirskálar, sem á var letraö „Vopnahlés- viöræöurnar á eynni Rhodos”. Sllka skál gaf hann öllum þeim, sem undir- rituðu vopnahléssamningana. Þegar einn Israelsku fulltrúanna spuröi hann, hvaö hann hefði tekiö til bragös ef samningarnir heföu fariö út i n þúfur, brosti hann og svaraöi stutt en laggott: „Ég heföi brotiö skálarnar á hausunum á ykkur.” Það var ekki aðeins aö vopnahléssamningarnir væri „diplomatiskur” sigur, sem átti stóran þátt I þvi, að Bunche fékk Friðarverðlaun Nobels áriö 1950, heldur bar þetta ljósan vott urh óbilandi trú á manneskjuna. Þaö er haft eftir honum, að ógjarnan vildi hann vera skyldur fjölda fólks bæöi svörtu og hvltu, þvi slöur vildi hann vera þeirra bróöir. En þrátt fyrir þaö þá varö ég aldrei var viö, á þeím tólf árum, sem ég var fulltrúi Kanada hjá Sameinuöu þjóöunum, að Buncheör- vænti um aö grundvallaskoöun hans á manninum væri rétt. En hún byggðist á því, aö I eöli slnu væri mannskepnan góö og heiöarleg. Og um framtlö heimsins efaðist hann aldrei, hversu alvarlegar sem horfur voru. Þrátt fyrir kynþáttamismun, sem auö- veldlega hefði getaö gert hann beiskan og kaldhæðinn, var Bunche eins og Richard Nixon segir: „Einn af þeim sem mest hefur lagt að mörkum til friöar i heiminum á okkar dögum.” Sáttasemjari aö upplagi. Ég hittiBunchefyrst 1944, þegar ég var sendiherra Kanada i Washington
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.