Úrval - 01.04.1973, Blaðsíða 69

Úrval - 01.04.1973, Blaðsíða 69
SÖGUFRÆGUR SIGUR 67 verkamanna, sjalfboöaliöar tra Tataríii. Siöar komu þúsundir manna frá Úzbekistan, Moskvu og Leníngrad. Búiö var á stigapöllum hálfhruninna húsa, I skotgröfum, flökum þýzkra flugvéla. Rikiö veitti mikiö fé til endur- reisnarinnar, og fé, matvæli og byggingarefni kom frá mörgum borgum og lýöveldum landsins. Fyrsta húsiö, sem byggt var i Stalingrad, var barnaheimili. Eftir sex mánuöi tók háofn málm- bræöslunnar Krasnij Oktjabr aftur aö bræöa stál. í hrundum húsakynnum dráttarvélaverksmiðjunnar var aftur farið að smiða skriðdreka. Fyrsta gatan, sem lokið var við i miðborginni, var nefnd Friðargata. Nú teygir borgin sig eina 80 km eftir hægri bakka Volgu. tbúðarhús eru þar hér um bil fjórum sinnum fleiri og stærri en fyrir strið. Ibúatala hefur tvöfaldazt — hér búa nú 860 þús. manns af öllum sovézkum þjóöernum. A hvern Ibúa eru nú 10 fermetrar af húsnæöi. Um 1980 veröa garöar 70% af borgarlandinu. Aðaláætlun borg- arinnar fyrir næstu 20 ár gerir ráð fyrir þvl, aö vinstri bakki Volgu veröi fólkvangur, en þar eru skógar miklir og vötn. Af meiri háttar nýbyggingum má nefna Ungherjahöll, sem tekur 4500 börn, héraösbókasafniö meö 1,5 milljónum binda o.fl. t borginni starfa nú átta aðrir skólar og 174 miöskólar. Iönaðarframleiösla hefur 12-faldazt slöan 1940. Borgin framleiöir dráttarvélar, gæöastál, borunarútbúnaö og útbúnaö fyrir oliu- iönaö, skip o.fl. Næstum tvær milljónir feröamanna koma á ári hverju til borgarinnar til að votta hetjuborginni viröingu slna. Þeim, sem I fyrsta sinn sér Volgograd, getur sýnzt sem borgin hafi aldrei oröið fyrir neinum skemmdum. Aöeins grindin af gömlu myllunni, sem horfir auöum augnatóttum glugganna yfir Volgu, hefur veriö látin óhreyfö. „1 borg þessari”, skrifar þekktur franskur blaöamaöur, Claude Julien frá Le Monde, „eru minningar um stríöiö sama og orö uui friö. Um friö, sem hver, sem af Iiföi, vill vernda og styrkja. Þegar menn heyra I Stalíngrad oröiö friöur, þá hljómar þaö meö sérstökum styrk, skýrar og afdráttarlausar en nokkurn staöar annars staöar”. Islendingar eiga ekki mikið af umtalsverðum mannvirkjum — ekki einu sinni miðað við fólksfjölda, en þó eigum við fjórða hæsta mannvirki heimsins, Lóransmastrið á Snæfellsrtesi, sem er 1378 fet. Hæsta mastur heimsins er i Bandarikjunum (sjónvarps-endurvarpari i Norður-Dakóta, 2063 feta hát) oghin tvö eru i Sovétrikjunum og á Hawaii. Já, vel á minnzt. Hvergi i heiminum eru eins margar tegundir af eldfjöllum og á Islandi, enda er Island sannkölluð paradis fyrir jarðfræðinga sakir fjölbreytileika i jarðhitasvæðum og eldstöðvum. Til dæmis er Ödáðahraun stærsta sam- fellda hraunbreiða heimsins, Surtsey yngsta eyja heimsins, og Geysir merkasti goshver heimsins að þvi leyti, að kollegar hans um viða veröld hafa verið skirðir i höfuöið á honum. (Faxi).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.