Úrval - 01.04.1973, Blaðsíða 21

Úrval - 01.04.1973, Blaðsíða 21
19 GOÐSÖGNIN UM DAUÐA FJÖLSKYLDUNNAR Eftir Lester Velie „Fjölskyldan er dauð,” hrópa gagnrýnendur fjölskyldu- fyrirkomulagsins. En er það rétt? Hér fer á eftir skörp at- hugun á þeim ,,sönnunum” sem beitt er til að styðja þessa fullyrðingu. SiBastliöiö vor sátu 126 prófessorar ráöstefnu i Dallas i Texas til aö ræða framtiö bandarisku fjöl- skyldunnar. Þeim var sagt aö hún væri engin, a.m.k. ekki fyrir þaö fjölskyldu- form, sem milljónirnar þekkja nú. Hjúskaparformiö, þarsem kjarninn er faöir, móðir og börn, væri útjaskað — búiö aö vera. Einn af aöalræöumönnunum komst þannig að orði: „Framtiðin felst i hóphjónaböndum, þar sem þrennt eöa fleira manna er innbyrðis vigt.” Tveir fyrirlesarar og stjórnendur um- ræðuhópa álitu að framtiðin tilheyröi kommúnunni, eöa samnings- hjónaböndum, sem hægt væri að endurnýja á þriggja ára fresti. Og enn einn ræðumaður ,,að hið nýja fjölskylduform mundi beinast að „einstaklingnum, ekki foreldrinu”. Þetta túlkaði hann sem trúnað hjóna — ekki hvort við annað né börn sin, heldur við augnabliksánægjuna óhefta. Ég virti fyrir mér andlitin á pró- fessorunum, meðan þeir hlustuöu á hina boðnu grafara husla fjölskylduna og lofsyngja arftaka hennar. Annað- hvort af kurteisi eða vana hlustuðu menntafrömuðirnir — sumir þeirra afar, eða ömmur með áratuga hjónabönd að baki — af viröingu og án þess að mótmæla. Sumir kinkuðu jafnvel kolli samþykkjandi við og við. Og eitt sinn undir umræðunum, gat prófessor frá Minnesotaháskóla ekki haldiö aftur af fögnuði sinum yfir þessum tiðindum af tortimingu fjöl- skyldunnar og hrópaði: „Einkvænið er úr sögunni!” Frumskógur talnanna. Upphrópanir eins og þessi hafa magnazt i öskur, sem hljómar um allt landiö frá fólki, sem mark er á tekið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.