Úrval - 01.04.1973, Blaðsíða 44

Úrval - 01.04.1973, Blaðsíða 44
42 ÚRVAL AHRIF AFENGIS ÁHVÍTU BLÓÐKORNIN Rannsóknir sýna, hvernig áfengið drepur hvitu blóð- kornin, verndara okkar gegn sýkingu. Ileilsuvernd. F'l anski læknirinn og visinda- ' maðurinn Mikkel Hindhede, sem varð kunnur fyrir manneldis- rannsóknir sinar á fyrstu áratugum 20. aldar, starfaði á yngri árum sem héraðslæknir á Jótlandi. t þann tiö var áfengi notað sem læknislyf, m.a. i sjúkdómum eins og lungnabólgu, og var talið styrkjandi i hæfilegum skömmtum.Hindhede segir frá þvi i einni af bókum slnum, að einhver sjúklingur hans var þungt haldinn af lungnabólgu og aöstandendur hans heimtuðu, að honum væri gefið áfengi, eins og venja var. Hindhede áleit áfengið veikja viðnámsþrótt likamans og fór sinu fram, enda þótt hann væri milli vonar og ótta um afdrif sjúklingsins og gengi þess ekki dulinn, hvaða áhrif það mundi hafa á orðstir hans sem læknis, ef sjúklingurinn dæi. Sem betur fór, lifði hann og náði fullri heilsu. Nú er áfengi að heita má úr sögunni sem læknislyf, þótt það sé notað I sumar lyfjablöndur til að halda uppleystum vissum efnum, sem ekki eru uppleysanleg i vatni. Af þessum mixtúrum tekur sjúklingurinn ekki nema nokkur grömm á dag, minna en svo, að áfengið hafi nokkur veiklandi áhrif á lfkamann. Menn hefir lengi grunað, að þeim sem neyta mikils áfengis, sé öðrum fremur hætt við bakteriusjúkdómum i lungum. Og dýratilraunir gerðar 1930 bentu til þess, að áfengisneyzla hefið lamandi áhrif á viðgang hvitra blóð- korna. En hvitu blóðkornin eru einmitt varnarlið likamans gegn sýklum, svo sem kunnugt er. 1 læknaritinu Triangle.sem gefið er út af svissnesku lyfjafyrirtæki, birtist nýlega grein eftir ameriskan prófessor um rannsóknir gerðar i til- raunastofnun i Bandarikjunum, bæði á dýrum og mönnum: 1. Undir húð á músum var dælt hálfum millilitra af 30% alkóhóli, og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.