Úrval - 01.04.1973, Blaðsíða 93

Úrval - 01.04.1973, Blaðsíða 93
91 Sálar höllu hárri er hrapaði rambyggð skilar hér jörðu Jón Espólin sem fæddur 22. okt. 1769 dó 1. ág. 1836. Var settur til mennta 1781. Tók embættis examen 1792. Valdsmaður konungs sama ár. Gegndi trúlega köllun þessari þrautgóður i Snæfellsnes Borgarfjarðar og Skagafjarðar sýslum. Enn hann öðlaðist lausn frá henni 1825. önd hans alkristna ofar stjörnum fögur og fölskvalaus fann sinn elskhuga. En lærdómsverk hans lengur hjá lýðum vara en grafletur á grjóti. Þessi grafskrift eftir Bjarna skáld Thorarensen er grópuö á legstein einn veglegan, en mában, sem stendur i Flugumýrar- kirkjugarði í Skagafiröi. Þar vhvila jaröneskar leifar hans, en stór- virki Jóns sýslumanns Espólins á sviöi sagnfræöi og mannfræöi skipa honum á bekk meö helztu andans mönnum hérlendis á fyrstu áratugum nitjándu aldar. I. Hinn 22. dag októbermánaöar áriö 1792 höföu skipverjar og farþegar á póstskipi Budenhoffs stórkaupmanns landsýn af íslandi, eftir meira en tuttugu sólarhringa erfiöa siglingu frá Höfn. Höföu þeir hreppt mótbyr og storma og veriö hætt komnir um hriö. Var þvi aö vonum, aö sumir hverjir, a.m.k. meöal farþeganna, væru nokkuö volkaöir og hrjáöir. Ekki haföi þaö heldur bætt úr skák, aö æösti maöur um borö, sjálfur Degn kapteinn, haföi reynzt hinn mesti dugleysingi, þegar á hólminn kom. Lengst af feröarinnar haföi hann legiö fyrir og æörazt. Gekk stundum svo langt, aö hann grét og spáöi mönnum tortimingu. Haföi litiö virzt af honum brá, þótt einn farþeganna, islenzkur prestur, ólafur Gislason aö nafni, sæti hjá honum og kyrjaöi bænir og sálma. Meöal farþeganna var ungur maöur, nýskriöinn frá prófboröinu viö laga- deiíd Kaupmannahafnarháskóla. Nafn hans var Jón Friörik Jónsson Esþólin, og dró hann ættarnafniö af bernskuheimili sinu, Espihóli i Eyjafiröi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.