Úrval - 01.04.1973, Qupperneq 93
91
Sálar höllu hárri
er hrapaði rambyggð
skilar hér jörðu
Jón Espólin
sem fæddur 22. okt. 1769 dó 1. ág. 1836.
Var settur til mennta 1781.
Tók embættis examen 1792.
Valdsmaður konungs sama ár.
Gegndi trúlega köllun þessari
þrautgóður i Snæfellsnes Borgarfjarðar
og Skagafjarðar sýslum.
Enn hann öðlaðist lausn frá henni 1825.
önd hans alkristna
ofar stjörnum
fögur og fölskvalaus
fann sinn elskhuga.
En lærdómsverk hans lengur
hjá lýðum vara en grafletur á grjóti.
Þessi grafskrift eftir Bjarna
skáld Thorarensen er grópuö á
legstein einn veglegan, en
mában, sem stendur i Flugumýrar-
kirkjugarði í Skagafiröi. Þar vhvila
jaröneskar leifar hans, en stór-
virki Jóns sýslumanns Espólins á sviöi
sagnfræöi og mannfræöi skipa honum
á bekk meö helztu andans mönnum
hérlendis á fyrstu áratugum nitjándu
aldar.
I.
Hinn 22. dag októbermánaöar áriö
1792 höföu skipverjar og farþegar á
póstskipi Budenhoffs stórkaupmanns
landsýn af íslandi, eftir meira en
tuttugu sólarhringa erfiöa siglingu frá
Höfn. Höföu þeir hreppt mótbyr og
storma og veriö hætt komnir um hriö.
Var þvi aö vonum, aö sumir hverjir,
a.m.k. meöal farþeganna, væru
nokkuö volkaöir og hrjáöir.
Ekki haföi þaö heldur bætt úr skák,
aö æösti maöur um borö, sjálfur Degn
kapteinn, haföi reynzt hinn mesti
dugleysingi, þegar á hólminn kom.
Lengst af feröarinnar haföi hann legiö
fyrir og æörazt. Gekk stundum svo
langt, aö hann grét og spáöi mönnum
tortimingu. Haföi litiö virzt af honum
brá, þótt einn farþeganna, islenzkur
prestur, ólafur Gislason aö nafni, sæti
hjá honum og kyrjaöi bænir og sálma.
Meöal farþeganna var ungur maöur,
nýskriöinn frá prófboröinu viö laga-
deiíd Kaupmannahafnarháskóla.
Nafn hans var Jón Friörik Jónsson
Esþólin, og dró hann ættarnafniö af
bernskuheimili sinu, Espihóli i
Eyjafiröi.