Úrval - 01.04.1973, Blaðsíða 78
76
og geimferðum, en á hinu almenna
sviði efnahagskerfisins eiga þeir viB
mörg vandamál aB glima. A sumum
sviBum iBnaBarins eru þeir svo langt á
eftir, að þeir lifa raunverulega á
annarri öld i þeim efnum. Þannig
skýröi einn af visindamönnum þeirra
þetta atriði, en hann heitir Andrei
Shakharov. beir eru langt á eftir, til
dæmis I efnaiBnaBi, olíuefnaiBnaði og
ég tala nví ekki um á sviBi tölvu-
framleiðslunnar.
Þetta sama á viB þegar að þvi kemur
aB skipuleggja framleiBslu neytenda-
varnings. Þeir hafa ekki áhuga á þvl
aB kaupa neytendavarning af okkur.
Aftur á móti hafa þeir mikinn hug á aB
kaupa af okkur verksmiBjur og
þekkingu til þess aB framleiða
neytendavarning, þ.e.a.s. hina há-
þróuBu framleiBslugetu fjölda-
framleiBslunnar og afkastamikiB
vörudreifingakerfi.
— Hver er áhugi Bandarikjanna?
— í fyrsta lagi getum viB ekki haldið
áfram þeirri stefnu okkar aB tak-
marka viðskipti viB Sovétrikin á
tlmum, þegar slik stefna er engan
veginn árangursrik. Bandamenn
okkar selja þeim ýmsan þann varning,
sem viB neitum að selja þeim.
ViBskiptajöfnuBur okkar leyfir ekki
lengur sllka stefnu. Framleiðslu-
greinarnar eru á móti þessu og sama
er aB segja um verkalýBsfélögin.
Þess vegna eru það okkar hags-
munir að leyfa bandarlskum kaup-
sýslumönnum að gera það sem þeir
vilja — að selja vörur sinar þar sem
þeir geta selt þær — svo framarlega
sem það veikir ekki öryggiskerfi
landsins. Forsetinn hefur sagt, að það
sé ekkert þvi til fyrirstöðu aB við
skiptum viö Sovétrikin. Við eigum aB
taka upp á ný hina gamalkunnu
ÚRVAL
„Yankee”-stefnu okkar og selja
hverjum sem er.
— Eru Sovétrikin og Bandarikin
eBlilegir viBskiptavinir?
— ÞaB held ég. Eins og ég hef tekið
fram, þá þurfa þeir á okkar tæknilegu
þekkingu aB halda, og við getum boBiB
þeim upp á hana. Vestur-ÞjóBverjar
og Japanir starfa oft saman á tækni-
sviBinu og nota bandarisk einkaleyfi
og uppfinningar. Það er þetta, sem
Rússar vilja fá milliliBalaust frá
okkur.
Bandarikin og Sovétrlkin eru bæði
miklar landbúnaðarþjóBir, en
Sovétmenn eru mjög lélegir bændur
vegna samyrkjukerfisins. Af þeim
sökum hafa þeir neyðzt til þess
kaupa af okkur bandariskar
landbúnaBarafurBir fyrir 750 milljónir
dollara á komandi árum. Þetta bendir
til þess aB grundvöllur sé fyrir
eðlilegum viBskiptum.
— Veröa bæöi rikin aö gera vfötækar
breytingar hjá sér áöur en umfangs-
mikil millirikjaverzlun hefst?
— Ýmsar breytingar þarf aö gera á
bandariskum lögum, auk þess sem
skýra þarf ýmsar greinar laganna
betur og lagfæra enn aðrar.
I fyrsta lagi þurfum viö að gefa
Rússum kost á jafnmiklu innflutnings-
frelsi til Bandarikjanna, og aörar
þjóðir njóta. Með öörum oröum, við
þurfum aö gefa þeim jafngreiðan
aBgang að okkar eigin markaði og við
veitum hinum svonefndu „vinveittu
rikjum”. Pólverjar og Júgóslavar
njóta góös af þessari reglugerö.
Við verðum einnig aö veita þeim
greiðsluskilmála Inn- og útflutnings-
bankans i Washington. Keppinautar
okkar bjóða þeim þegar slik kjör og
við verðum að vera samkeppnisfærir á
jafnréttisgrundvelli. Til þess að
Rússar geti fengið þtssi réttindi, þá