Úrval - 01.04.1973, Blaðsíða 18

Úrval - 01.04.1973, Blaðsíða 18
16 ÚRVAL árið 1917 og tók móöur amma hans hann þá aö sér og ól upp. Frú Luey Johnson, sem var bæði stolt og hreykin af uppruna sinum og kynþætti, brýndi fyrir honum að reyna ávallt aö haga sér vel og halda fullri sjálfsviröingu. „Láttu aldrei neinn niöurlægja þig”. Hún sá um að hann stundaði nám sitt, þvi hún var ákveðin i, aö dóttursonur hennar færi í menntaskóla. Þaö tókst henni og hann hlaut námsstyrk til aö stunda nám viö Háskólann i Kaliforniu, en þar lék hann í körfu- knattleiksliöi skólans, sem vann þrjá meistaratitla, auk þess sem hann vann fyrir sér sem dyravörður og dúk- lagningamaður. Hann lauk þaöan prófi meö hæstu einkunn. Hann var fyrsti negrinn, sem lauk prófi með Ph.D. (philosophieae doctor) gráðu i stjórnvisindum frá Harvard háskóla. Hann starfaði siöan við Howard University i Washington en það var háskóli fyrir negra eingöngu. Þar kvæntist hann fyrrum nemanda sinum, Ruth Harris frá Alabama. Arið 1940 hóf hann störf i sambandi við hina stórkostlegu rannsókn Gunnars Myrdal á negrunum i Bandarikjunum. Hann var hrakinn úr einni borg i Suðurrikjunum og slapp naumlega við að vera tekinn af lifi án dóms og laga i annarri, þegar hann vann við að spyrja hvita menn um kynferðisleg samskipti milli hvitra og svartra. A kynþáttasviöinu gekk litið betur i höfuðborginni Washington. Hann keypti sér ibúöarhús i hverfi, þar sem báðir litarhættir bjuggu, en þó barnaskóli væri þar rétt frá, varð hann að senda dætur sinar i skóla, sem var 'æplega 5 kilómetrn i burtu. Þrátt fvrir þessa bitru revnslu, var Bunche of gáfaður og bjartsýnn til þess að láta hugfallast. Hann varð hægri hönd þriggja fvrstu aðalritara Sameinuðu þjóðanna, þeirra Tryggve Lie, Dag Hammerskjöld og U Thant. En sá siðastnefndi lauk miklu lofsorði á hann og taldi hann vera nokkurs konar „alþjóðlega stofnun i eigin persónu”. Auk þess var hann nokkurskonar skriftafaðir starfsfólks Sameinuðu þjóðanna. 1 eitt skipti þurfti Adlai Stevenson, sendiherra Bandarikjanna, að biða góða stund við dyr skrifstofu hans, á meöan hann leiðbeindi ungri vélritunarstúlku, sem hafði leitað ráða hjá honum. Treyst til að leysa vandann. Hvað eftir annað var Ralph Bunche sendur til þeirra staða i heiminum, þar sem vanda bar að höndum. Arið 1948 var það eins og áður sagði Palestinu- deilan. Siöan þegar Bretland, Frakkland og Israel réðust á Egypta- land, undir þvi yfirskini að tryggja óbreyttlandamæri á þeim slóðum, þótt raunveruleg ástæða væri sú, að tryggja alþjóðlega stjórn Suez- skurðarins. Boðað var til skyndifundar I Oryggisráði Sameinuðu þjóðanna og þá lýsti Bunche yfir, að Sameinuðu þjóðirnar yrðu að finna friösamlega leið til þess að fá Breta og Frakka til aðyfirgefa Egyptaland. „Ég stakk þvi upp á, og öryggisráðið samþykkti þá tillögu mina, að komið yrði á fót gæzlusveitum á vegum Sameinuðu þjóöanna, til að sjá um að vopnahléið væri virt og koma i veg fyrir stöðug átök milli Egypta og Israelsmanna. Þvi fór þó fjarri, að hugmyndin væri upphaflega min. Bunche fór fram á við öryggisráðið, að komið yrði á fót gæzlusveitum árið 1948. Eini munurinn var, að 1956 var grundvöllur fyrir samþykki slikrar tillögu, að nokkru vegna þess, að þá gátu Bretar og Frakkar orðið sér út um átyllu til að hverfa á brott úr Egyptalandi mcð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.