Úrval - 01.04.1973, Blaðsíða 9

Úrval - 01.04.1973, Blaðsíða 9
SVONA LIFA INDÍANARNIR 7 sjálfsánægðu ferðalanga dettur I hug, að þetta fólk, sem kemur svo „ókunnuglega” fyrir sjónir, er nær þvi að vera fulltrúar hins „dæmigerða heimsbyggja” en hvltir alls- nægtaibúar úthverfanna. í rauninni þarf maður ekki flókinn samanburð, til að gera sér ljóst.að bandariskur Indjáni, sem býr á v.erndarsvæði (að auki búa um 200,000 Indjánar I stórborgum), er nær þvl að vera fulltrúi hins „almenna” heimsbyggja en nokkur fjáður úthverfabúi — hver sem þjóðfræðilegur uppruni hans er. Lítum á fáein öfgalaus samanburöaratriöi. Þetta vernd- arsvæði Navajoindjánanna er hið stærsta og fjölbýlasta af hinum 300 verndarsvæðum Indjána I Bandarikjunum. (t Kanada eru einnig u.þ.b. 50 verndarsvæöi). Hér eru meðaltekjur á mann undir 900 dollurum á ári, en samsvarandi tala I Bandarikjunum er 3,900 dollarar. Augljós mismunur, sem nemur meira en fjórum á móti einum. Atvinnuleysi er 65 prósent á Navajo verndar- svæðinu og allt upp I 90 prósent annarsstaöar. 1 heild er atvinnuleysi Indjána tiu sinnum meira en meðallag i Bandarikjunum. Navajoarnir njóta aðeins 5 ára reglulegs náms, þegar meðaltalið I Bandarikjunum er 12 ár. Aðeins 8,4 prósent af öllum heimilum Navajoanna hafa innandyrapipulagnir, miðað við 81,8 prósent þjóðarmeðaltal. Indjánar eru eini þjóöflokkurinn, sem nær eingöngu hefur ofan af fyrir sér meö sveita- búskap, scm alRof oft er ekki annaö en einskonar skuggatilvera. Llfsafkoma Navajoanna byggist einkum á tvennu: Sauðfjárhaldi og nautgriparækt. Af þessum tölulegu staöreyndum kemur fram mynd svipuð vanþróuðum þjóðfélögum um allan heim. Þótt ræktun, byggingarefni eða tungumál séu ef til vill mismunandi (sjálfir tala bandariskir Indjánar 300 mismunandi tungur), er lifsafkoman nær þvi aö vera sú sama og kinversks bónda, afrisks Búskmanns eða frumbyggja Astralfu, fremur en hjá velstæðum Bandarikjamönnum af engilsaxnesku kyni eða hvitum Evrópumönnum. Viðhorf Navajoanna spegla einnig einhverskonar „heimsbyggja”. Þeir lita á sjálfa sig eins og aðrir frumstæöirþjóðflokkar. A Navajomáli nefna þeir sig Dinéh, sem þýðir „Þjóöin”. Aörir sambærilegir þjóð- flokkar eiga einnig I málum sinum orð, sem ákvarða ættflokka þeirra „miðdepil” heimsins og alla aðra „framandi” eöa „útlendinga”. Krepptir milli tveggja heima Einn stór munur er á bandariskum Indjánum og flestum öðrum frumstæðum þjóðfélögum. Indjáninn er krepptur milli tveggja heima. Hann lifir i örbirgð mitt á meöal allsnægta. Hann er eins og „útlagi I eigin landi”, þar sem hann sér glitrandi allsnægtar- veröld rétt handan götunnar, en sem hann fær ekki höndlað. Hann er fórnarlamb „menningar- togstreitu”, sem hann hefur litið vald yfir. Annarsvegar heldur hann fast við forna siði ættbálksins og stundum sln upprunalegu trúarbrögð. A hinn bóginn verður hann að tileinka sér aðferðir hvita mannsins, til að veröa samkeppnisfær. En vegna þess að hann skortir þjálfun og menntun hinna hvitu, finnur hann sig standa þeim langt aö baki. Yfir hann riða eins og lost: doði, áhugaleysi, og efasemdir. Gjarna hugleiðir hann sem svo: , ,Hver er ég? A hvaöa leið er ég? Er tilgangur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.