Úrval - 01.12.1978, Page 92

Úrval - 01.12.1978, Page 92
90 súrefnisgeymar og slökkvitæki hent- ust um flugklefann. Fjórir slösuðust. Eftir þetta atvik ákváðu varnar- mála- og samgönguráðuneytin að borgaraleg flugumsjón skyldi gilda fyrir allar flugvélar, hvers eðlis sem væru, yfir 10 þúsund feta flughæð. Síðan hefur „nærri” árekstrum í flughæð yfír tíu þúsund fetum stór- fækkað — en þess í stað hefur þeim fjöigað undir þessari flughæð, því fleiri og fleiri flugmenn halda sig undir henni til þess að losna við að útfylla flugáætlanir og hafa radíósam- band við flugturnana. Sem stendur bíða vestur-þýsk yfirvöld niðurstöðu rannsóknar, sem lýkur nú í haust, og hefur það að markmiði að bæta upp- lýsingastreymið milli borgaralegrar og hernaðarlegrar flugumsjónar. Getuleysi evrópumanna til að horfa fram hjá sérþjóðlegum smá- hagsmunum er ein ástæðan fyrir skipulagsleysinu á loftleiðum Evrópu og þeim lífsháska, sem það hefur iðu- lega í för með sér. 13. desember 1960 undirrituðu England, Frakkland, Vestur-Þýskaiand og Beneluxlöndin alþjóðlegt samkomulag til öryggis á flugleiðum. Irland skrifaði síðar undir, og átta önnur lönd undirrit- uðu samvinnusáttmála. Þessi fyrst- nefndu lönd stofnuðu Eurocontrol — stofnun, sem átti að stjórna allri flug- umferð, hernaðarlegri sem borgara- legri, á efri flugleiðum. Eurocontrol átti að eiga sínar eiginlegu stjórnmið- stöðvar, mennta flugumferðarstjóra ÚRVAL og taka ákvarðanir um nýjan búnað og nýjar reglur. En þegar 1966 var augljóst, að Eurocontrol var í kröggum. England, Frakkland og Holland vildu ekki láta af hendi flugumsjónina yflr sínu eigin landsvæði, og fela hana alþjóð- legu eftirliti í hendur. Enn þann dag í dag fjallar Eurocontrol aðeins um efri flugleiðir yfír Belgíu, Lúxemburg og Norður-Þýskaiandi. Hinn háþróaði flugumferðarstjóraskóli stofnunar- innar 1 Lúxembúrg er hvergi nærri fullnýttur — aðildariöndin kjósa heldur að þjálfa sína flugumsjónar- menn sjálf. Þar að auki hvetja þau rafeindaiðnaðinn, hvert í sínu landi, til þess að framleiða sérstök radar- og tölvukerfi hvert fyrir sig í stað þess að hagnýta þann staðlaða búnað, sem Eurocontrol hefur þróað. Það sem best hefur heppnast hjá Eurocontrol er mjög fullkomin stjórn- stöð í Maastricht í Hollandi, sem opnuð var árið 1972. Þaðan er um 350 þúsund flugferðum stjórnað á ári með 13 tölva kerfi, sem kallað er MADAP, sex fjarstýrðum radarstöðv- um og 365 starfsmönnum. Radar- skermar stöðvarinnar í Maastricht veita fleiri upplýsingar en nokkur önnur flugumsjónarstöð 1 Evrópu. Hernaðarlegir og borgaralegir flug- umferðarstjórar sitja þar 1 sama sal og báðir fá sömu flugupplýsingar. Þeir þurfa ekki annað en að styðja á hnapp til að geta ræðst við. Stöðin í Maastricht var svo vel lukk- uð, að Erucontrol reisti samsvarandi
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.