Upp í vindinn - 01.05.1982, Blaðsíða 4

Upp í vindinn - 01.05.1982, Blaðsíða 4
7/7 lesenda Ágætu lesendur! Blað það er nú lítur dagsins Ijós er gefið út af byggingaverkfræðinemum á 3. ári í Háskóla Islands. / vJY ' 7/7 þessarar blaðaútgáfu var ráðist til að afla fjár til styrktar náms- og kynnisferðar á erlenda grundu. í vor verður farið til miðrfkja Bandaríkj- anna undir leiðsögn Ragnars Ingi- marssonar prófessors. Þeir aðilar sem leitað var til brugð- ust yfirleitt vel við og þökkum við þeim vel fyrir það. Einnig viljum við þakka greinarhöfundum og örðum velunnurum fyrir þeirra framlag. Sérstakar þakkir færum við Rann- sóknastofnun byggingariðnaðarins og Vegagerð ríkisins fyrir marghátt- aðan stuðning. Það er ósk okkar að undirtektir lesenda verði jafn góðar og þeirra er styrktu okkur og að þeir geti haft bæði gagn og gaman af blaðinu. ;' RITNEFND. *: t !£ & •;!; Gefið út af þriðja árs nemum í bygg- ingaverkfræði við Háskóla íslands. Ritnefnd: Aðalsteinn Pálsson Helgi Jóhannesson Helgi Laxdal Páll Guðmundsson Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Aðalsteinn Pálsson Blaðinu er dreift ókeypis til 1800 aðila víðs- vegar um land m.a. til allra byggingarverk- fræðinga, byggingartæknifræðinga, arki- tekta og húsasmíðameistara. » ' l . Setning, umbrot, filmuvinna, prenturv bókband: BORGARPRENT, Vatnsstíg 3, Rvík. Efnisyfirlit: Snjóflóð ....................... 6 Hugleiðingar um nýyrði......... 12 Loftræstar útveggjaklæningar . .. 16 Bending steyptra útveggja húsa undir þvingunarkröftum......... 12 Klæðning með möl .............. 36 Umferðarskipulag............... 38 íslensk einingahús ............ 44 Reglugerðafrumskógurinn ....... 52 Kostnaðarrannsóknir og veðbanki hjá Rannsóknarstofnun byggingar- iðnaðarins..................... 58
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Upp í vindinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.