Upp í vindinn - 01.05.1982, Blaðsíða 4
7/7 lesenda
Ágætu lesendur!
Blað það er nú lítur dagsins Ijós er
gefið út af byggingaverkfræðinemum
á 3. ári í Háskóla Islands.
/ vJY '
7/7 þessarar blaðaútgáfu var ráðist
til að afla fjár til styrktar náms- og
kynnisferðar á erlenda grundu. í vor
verður farið til miðrfkja Bandaríkj-
anna undir leiðsögn Ragnars Ingi-
marssonar prófessors.
Þeir aðilar sem leitað var til brugð-
ust yfirleitt vel við og þökkum við
þeim vel fyrir það. Einnig viljum við
þakka greinarhöfundum og örðum
velunnurum fyrir þeirra framlag.
Sérstakar þakkir færum við Rann-
sóknastofnun byggingariðnaðarins
og Vegagerð ríkisins fyrir marghátt-
aðan stuðning. Það er ósk okkar að
undirtektir lesenda verði jafn góðar
og þeirra er styrktu okkur og að þeir
geti haft bæði gagn og gaman af
blaðinu.
;' RITNEFND.
*: t !£ & •;!;
Gefið út af þriðja árs nemum í bygg-
ingaverkfræði við Háskóla íslands.
Ritnefnd:
Aðalsteinn Pálsson
Helgi Jóhannesson
Helgi Laxdal
Páll Guðmundsson
Ritstjóri og ábyrgðarmaður:
Aðalsteinn Pálsson
Blaðinu er dreift ókeypis til 1800 aðila víðs-
vegar um land m.a. til allra byggingarverk-
fræðinga, byggingartæknifræðinga, arki-
tekta og húsasmíðameistara.
» ' l .
Setning, umbrot, filmuvinna, prenturv
bókband:
BORGARPRENT, Vatnsstíg 3, Rvík.
Efnisyfirlit:
Snjóflóð ....................... 6
Hugleiðingar um nýyrði......... 12
Loftræstar útveggjaklæningar . .. 16
Bending steyptra útveggja húsa
undir þvingunarkröftum......... 12
Klæðning með möl .............. 36
Umferðarskipulag............... 38
íslensk einingahús ............ 44
Reglugerðafrumskógurinn ....... 52
Kostnaðarrannsóknir og veðbanki
hjá Rannsóknarstofnun byggingar-
iðnaðarins..................... 58