Upp í vindinn - 01.05.1982, Síða 5

Upp í vindinn - 01.05.1982, Síða 5
ÞAÐ SKALVANDA SEM LENGISKALSTANDA Korrugal ál var valið sem þakefni á nýja rað- og einbýlishúsahverf- ið við Granda í Vesturbænum í Reykjavík. Hverfið stendur fyrir opnum Faxaflóanum, þar sem vindálag er mikið og úrkoma oft lárétt eins og viðar hér á landi. Hér þurfti því traust þak. Strangar kröfur voru einnig gerðar til nýtiskulegs og samræmds útlits húsanna. Valið var Korrugal ál. Korrugal er vandað efni og úthugsað kerfi: Plötur, listar, smeygar, vatnsbretti, hom. Snjallar og traustar festingar. Allt fyrirliggjandi. Uppsetning er auðveld og greinargóðar upplýsingar fyrir hendi. Korrugal er með innbrenndri, varanlegrí lakkáferð sem flagnar aldrei. Það er því sama hvort þú hugsar um uppsetningu, útlit eða TÖGGURHF. BYGGINGAVÖRUDEILD Bfldshöfða 16 Sfmi 81530 ANÖSBCKASAFN 3 7 4 0 í 0 ISLANDS

x

Upp í vindinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.