Upp í vindinn - 01.05.1982, Page 7

Upp í vindinn - 01.05.1982, Page 7
Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins Keldnaholti — Reykjavík HELSTU VERKEFNASVIÐ RANNSÓKNASTOFNUNAR BYGGINGARlÐNAÐARINS Fræðslu- og Útgáfa og sala tæknirita upplýsingadeild Bókasafn Námskeið Kennsla Eftirmenntun í byggingariðnaði Húsbygginga- Þjónusturannsóknir. Verksmiðjuframleidd hús. Tæknileg tækni atriði. Klæðningarefni-ending, gæði, frágangur. Einangr- unarefni-frágangur og tæknileg atriði. Yfirborðsmeð- höndlun inni og úti. Mæling raka í útveggjum, þökum og gólfum. Tæknilegur frágangur þaka varðandi vatnsþétt- leika, gufuflæði og endingu. Burðarþol burðarvirkja-efn- isnýting. Ráðgjöf um orkusparnað og bætta orkunýtingu. Viðhald eldra húsnæðis. Vegagerð- jarðtækni Steinsteypu- rannsóknir Kostnaður og vinnurannsóknir Umhverfi - skipulag Jarðfræði Þjónusturannsóknir. Malarslitlög. Slitþol steinefna. Ný- ting malarnáma til vegagerðar. Burðarþol vega. Kostnað- arbanki fyrir vega og gatnagerð. Áhrif salts i sjávarmöl á endingu olíumalar og malbiks. Útgáfa leiðbeininga um sýnatöku byggingarefna og jarðvega, undirbyggingu vega og gatna, undirbúningur og útlögn bundinna slit- laga, eftirlit með vega- og gatnagerðarframkvæmdum. Þjónusturannsóknir: Viðgerðir á alkaliskemmdum: a) klæðningar b) múr-einangrun c) sprautusteypa d) efnafræðilegar aðgerðir e) yfirborðsmeðhöndlun íblöndunarefni í steypu Múr-einangrunáný hús Ákvörðun lágmarks raka varðandi alkalíefnahvörf í steypu. Rakamælingar i steinsteypu Nýting alkalivirkra fylliefna Þjónusturannsóknir. Grundvöllur byggingavisitölu. Út- reikningur vísitöluhúsa. Útreikningur staðalíbúða. Skráning einingaverða og frumverða. Grundvöllur við- haldsvísitölu. Viðhalds- og rekstrarkostnaður.Verðbóta- aðferðir. Kostnaðarkerfi-gagnasafn, tölvuvinnsla. Hag- kvæmni ýmissa byggingatæknilegra þátta. Viðhaldsáætl- anir. Arðsemisaðferðir. Fasteignamat-brunabótamat. Vinnumælingar. Afköst og framaleiðni í byggingariðnaði. Byggingaraðferðir. Verk- og efnislýsingar. Verktakafyr- irkomulag. - Gerð rita og tækniblaða um ýmsa Þætti í skipulagningu bæja og innréttingu húsa - Vinna að rannsóknaverkefnum varðandi einstaka þætti skipulagsmála Þjónusturannsóknir Jarðsetakannanir m.t.t. nýtingar byggingarefna Bergfræðirannsóknir á fylliefnum til steypu- og vega- gerðar eða annarrar mannvirkjagerðar Jarðfræðikortlagningu vegna efnisleitar, landgæðamats, skipulags, náttúruverndaro.fl. hagræn jarðfræði. Ýmis atriði varðandi nýtingu og vinnslu bergs. Rafreiknisvið Tölvubúnaður, keyrsla og forritagerð Rannsókna- Verkstjórn. Þjónusturann sóknir. Viðhald. Nýsmíði. stofan Yfirstjórn Stjórnun. Skrifstofa. Ýmislegt. Húsbyggjendur Tæknimenn Þú þarft ekki að leita víðar Ofnarnir uppfylla kröfur- IST 69/ISO Fyrir hitaveitu og miðstöðvar kyndingu Plötuofnar hf. Smiðjuvegi 26D Kópavogi Sími75640 Þakniðurföll Með hitaleiöni er komið í veg fyrir að frost myndist í niðurföllum og hindri eðlilega starfsemi. Ýmsar stærðir fáanlegar og verðið lítið hærra en á venjulegum niður- ' föllum. Undirritaður óskar eftir nánari upplýsingum um SITA niðurföll. Nafn:___________________________________________________________ Heimilisfang:--------------------------------------------------- YATNSYIRKINN HF. ARMULA 21, Rvík S:SKRIFSTOFA 85966 S.VERSLUN 86455 7

x

Upp í vindinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.