Upp í vindinn - 01.05.1982, Side 13

Upp í vindinn - 01.05.1982, Side 13
Lækkun hitakostnaðar er nauðsyn það er augljóst! Þú getur sparað 20—30% af hitakostnaði heimilisins með því að nota Danfoss ofnhitastilla. Danfoss ofnhitastillar og Danfoss þrýstijafnarar hafa sannað kosti sína um allt land. Tækniþjónusta okkar hefur á að skipa sérhæfðum starfsmönnum með raunhæfa þekkingu. Leitið upplýsinga um Danfoss. = HÉÐINN = VÉLAVERZLUN-SIMI: 24260 f « '■n "Hafið þið heyrt um hjónin sem máluðu húsið sitt með HRAUNÍ fyrir 15 árum. 09 ætla nú að endurmáia það í sumar bara dl að breyta um lit.” Sögurnar um ágæti þessarar sendnu akrýlmálningar, HRAUN-málningarinnar frá Málningu h/f magnast með árunum, og hróður hennar eykst með hverju árinu, sem líður. Nú, eftirað HRAUN hefur staðið af sér íslenska veðráttu í rúmlega 10 ár, er enn ekki vitað um hinn raunverulega endingartíma þess, sé það notað rétt í upphafi. Þess vegna gerir þú góð kaup, þegar þú velur HRAUN á húsið. HRAUN málning 1 ••• am ■••• ••• • ai• i aaaa ••■•• ■■■■■■■■■ ••••■••• ■•■• •••• ••■■•••• •••• •■•■ ••••■ •••• ••• •••• ■•• ••••■ •••• •••• ■■ ■ ■ •••••••• •••••••• ■■■■■■■■■ •••••• ••• L •••• •••• J HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ISLANDS hefur vinninginn 13

x

Upp í vindinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.