Upp í vindinn - 01.05.1982, Page 22

Upp í vindinn - 01.05.1982, Page 22
ráöist er í slíkar framkvæmdir ætti þó aö reikna dæmiö sérstaklega fyrir viðkomandi hús, þar eð forsendur geta veriö mjög breytilegar frá húsi til húss. Geró klæóningar Einingarveró 1 1/2" einangrun (kr/m^ 3" einangrun STÁL Garóastál lit. plasth. 741 963 Bárustál ál/sinkvarió 746 992 Planjastál, lit. plasth. 770 966 ÁL Nyfasett, lit. álkl. 770 995 TIMBUR BYKO-furupanell 936 1151 Timburkl. 5" og 6" 892 1118 Vatnsheldur krossv. 12 mm 1003 1228 Vinfasaóur korssviður 978 1235 Furupanell kúptur 1168 1303 PLAST Lavel la-plastlti • 653 859 MÚRKLÆÐNING Venjuleg múrhúðun 627 689 klæðningu og einangrun (tafla 5.1.) ásamt gefnum for- sendum, er í töflu 6.1. sýndur endurborgunartími fyrir tvær mismunandi þykktir á viðbótareinangrun. Af töflunni sést aö ofannefnd framkvæmd, aö klæöa og viðbótareinangra hús sem þegar hefur verið byggt, borgar sig aldrei á Reykjavíkursvæðinu út frá okrusparnaði ein- göngu. Hins vegar getur slíkt verið athugandi, fyrir hús með miklar kuldabrýr, á olíuhitunarsvæðum. Gildir þetta jafnvel þótt taka verði „Lán til orkusparandi aðgerða" hjá Húsnæðisstofnun til framkvæmdanna, en endurborgunar- tími þeirra (11 ár), er stuttur miðað við mörg lífeyrissjóðs- lán (endurborgunartími oft á bilinu 15-35 ár). Áður en TAFLA 6.1 Endurborgunartími klæðningar og einangrunar að utan, út frá orkusparnaói. FRÁGANGUR Efnis- Orku- Endur- og vinnukostn. sparn. borgunar- Kr/m^ £Wh/m2, ár timi, ár Í2 Klæðning og 650 93 103 1 1/2" einangrun -1200 -190 E- Klæóning og 700 104 99 3: 3" einangrun -1300 -184 Klæóning og 650 93 13 2 1 1/2" einangrun -1200 -23 Eh 33 3 Klæðning og 750 104 13 LJ 3" einangrun -1300 -22 FORSENDUR: Hitunarþörf G = 130.000°Ch/ár Orkuveró (5. feb. 1982) Hitav. Rvik 0,068 kr/kWh Oliuhitun 0,56 " Gert er ráð fyrir aó hækkanir á vöxtum og lánsfjár- kostnaði^. og hækkanir á orkuverði haldist i hendur. .AUGA'EG113. REYKJWÍK SIMI 25870 22

x

Upp í vindinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.