Upp í vindinn - 01.05.1982, Page 23

Upp í vindinn - 01.05.1982, Page 23
Sími 33600 *-------------------------------------------------------------------------------------------------\ LAVELLA plastutanhússklæðning hefur verið notuð hér á landi um árabil og reynst í alla staði mjög vel. margir húseigendur sem klætt hafa húsin sín utan með LAVELLA hafa komið til okkar og látið í ljós ánægju sina, og þá sérstaklega vegna hitunarkostnaðar, sem stórlækkar, svo og eru þeir lausir við allt við- hald s.s. skröpun og málun. PLASTKLÆÐNINGIN er negld á lista sem áður eru festir á vegg hússins með 40-50 cm millibili. Milli þess-1 arar lista er svo sá möguleiki að setja viðbótareinangrun, og hafa margir gert það og sparað stórfé á sköm- mum tíma. LAVELLA klæðningin er auðveld í meðförum, og þarf ekki önnur verkfæri en hamar og sög við uppsetningu hennar. Hún er fáanleg í 2 litum, gráum og hvítum. Við höfum bent bólki á að senda okkur teikningu af húsinu, og reiknum við út heildarverð að kostnaðarlausu. Ef þörf er nánari upplýsinga veitum við þær góðfúslega á skrifstofu okkar Ármúla 28, Reykjavík, sími 83066. andri hf. UMBOÐS OG HEILDVERZLUN Ármúla 28, Pósthóll 1128 Sími 83066, Rvík

x

Upp í vindinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.