Upp í vindinn - 01.05.1982, Page 28
sjaldnast talað um hvernig meðhöndla skuli þvingunarkraft-
ana.
5.2. Sprunguvídd og bendiprósenta við þvingun.
t (1) verður fjallað ítarlegar umsamspil bendingar og
sprunguvíddar og því verður hér aðeins stiklað á stóru.
Á síðari tímum hafa svokölluð Falknerlínurit unnið sér
sterkan sess þegar fengist er við sprungur vegna þvingun-
arkrafta enda eru þau unnin út tilraunum með slíkum
kröftum. (3).
Á mynd 5.1. er slíkt línurit sýnt sem gildir fyrir Ks40 og
Ks50 og steypu S200. í (1) verða fleiri slík línurit sýnd.
Mynd 5.1. Samband bendiprósentu, sprunguvíddar og þver-
máls stangar (3) S 200, Ks40 eða Ks50.
Við notkun þessara línurita er mjög mikilvægt að ákvarða
stærð togsvæðisins rétt þar sem línuritin sgja einungis til
um hlutfall bendingar og togsvæðis.
Magn bendingar er síðan fundið með eftirfarandi líkingu.
Ast
P
100
með Ast = Flatarmál stáls
Act = Tog eða áhrifasvæði
4ct
5.1.
5.3. Nokkrar athugasemdir um hönnun með Falkner-línuri-
tum.
Flönnun með línuritum eins og mynd 5.1. sýnir er mjög
einföld. Aftur á móti eru þeir þættir sem eru ráðandi í nauð-
syn bendingar og ákvörðun á magni hennar ekki mjög
greinilegir í hönnunarferlinum. Höfundur hefur lagt fram
eftirfarandi likingar fyrir bendingu útveggja einangraðra að
innan:
fs.
ct : fösttala
At : hitamunur á plötum og vegg
°ct : hitaþanstuðull
Ec : fjaðurstuðull steypu
fst : flotstyrkur bendistáls
stífleiki veggja
c2 : -------------------;---- • c3 < 1
stífleiki platna
I
c3 : ----- < 1
1o
I : lengd veggja
1. : föst lengd (líklega 3-5m)
Lágmarksbending:
fc
p --------------Y
fs,
fct : togþol steypu
Y : öryggisstuðull
Eftir er að ákveða þá stuðla sem koma fyrir í líkingu 5.3.
Líking 5.4. inniheldur sömu grunnstærðir og grunnlíking
Falkners en í 5.3. koma fyrir þær stærðir sem ráða þving-
unarkröftunum.
I l
5.4.
Mynd 5.2. Skilgreining áhrifasvæðis bendingar skv. CEB -
Model Code og Leonhardt (2) við þvingun.
Með þessu er hönnunarferill við þvingun ákveðinn.
• Þolanleg sprunguvídd ákveðin
• Gerð bendistáls ákveðin
• Úr Falknerlínuriti (t.d. mynd 5.1.) er síðan lesin bendipr
ósentan P.
• Áhrifavæðið ákveðið Ast — P • Act sl 100
• A st =( P/100). A ct
• Lágmarksbendiprósenta ætti að f* w minp = —— • Yt vera:
5.2.
Y, öryggisstuðull (1,0-1,2).
fc togþol steypu
fs, 28 flotmörk bendistáls
5.4. Áhrif steypugæða á hönnun gegn þvingunarkröftum.
í líkincju 5.3. og 5.4. koma steypugæðin fyrir sem breyt-
istærð. I báðum er það svo að aukin steypugæði hækka
bendiprósentuna og við getum dregið ályktun sem kann að
hljóma sem þversögn:
• Aukin steypugæði í útveggjum einangruðum að
innan geta dregið úr notöryggi hússins.
í (5) er skýrt frá alvarlegum skemmdum á útskagandi
plötum í sjónvarpsturni í Þýskalandi. Platan var að
hluta einangruð. í köldu vetrarveðri opnuðust mjög
víðar sprungur í útistandandi hluta hennar og við at-
hugun kom í Ijós að hönnun járna miðaðist við S350 en
verktakrnn hafði steypt með s600. Bendingin gat því
ekki borið þá krafta sem losnuðu úr læðingi þegar
þessi sterka steypa sprakk.
6. ÞOLANLEG SPRUNGUVÍDD
Þolanleg sprunguvídd ákvarðast minnst af þremur skilyrð-
um.
• Ryðhættu
• Leka og frosthættu
• Útlitsgöllum
6.1. Ryðhætta
Hvað varðar fyrsta þáttinn þá er talið að ryðhætta sé
hverfandi allt upþ í 0,4 mm sprunguvídd í venjulegu and-
rúmslofti. Þetta breytist við sérstakar aðstæður svo sem við
áhrif klórjóna eða tærandi lofttegunda. Við slíkar aðstæður
verður að lækka þessi mörk verulega.
6.2. Útlitsgallar
Padilla og Robles (11) gerðu tilraunir í Mexiko á því hve-
nær fólk veitti sprungum í sýnilegum steypuflötum eftirtekt.