Upp í vindinn - 01.05.1982, Blaðsíða 35
Einkatölm sérfraeðingsins
Sérfræðingar, á hvaða sviði sem er, þurfa að eiga aðgang að
geysilegu magni ólíkustu upplýsinga í starfi sínu. Það er ekki
síður mikilvægt að hægt sé að grípa til uppiýsinganna svo til
fyrirvaralaiíst. Apple tölvufyrirtækið hefur lagt mikla áherslu á að
framleiða tölvu sem uppfyllt geti þessar þarfir og það er óhætt
að segja að árangurinn hafi orðið sérlega góður. Apple-tölvan
ræður yfir flestum eiginleikum risatölvunnar, en er að auki svo
fyrirferðarlítil að hún rúmast auðveldlega á vinnuborðinu, -og svo
Hafðu samband við okkur
S: 29800 -tötvudeild
ódýr að enginn hefur efni á því að vera án hennar.
Tæknifræðingar, arkitektar, verkfræðingar eða ráðunautar í
víðustu merkingu þess orðs. Þið getið stórbætt vinnuaðstöðu
ykkar, sparað ykkur ómældan tíma og erfiði og aukið þjónustu
ykkar með Apple.
Ef áhugi þinn er vakinn, -eða vantrú þín, skaltu koma við hjá
okkurog lqmnast því af eigin raun hvað Appie getur gert fyrir þig.
appkz computcr
Forrit fyrir hönnun
Burðarþolsreikningar.
Sveiflureikningar.
Landmælingar.
Tölfræði.
Útboðsreikningar.