Upp í vindinn - 01.05.1982, Blaðsíða 52
ABC 800 Tölvan frá LUXOR
ALEMNNT
ABC 800 tölvan frá LUXOR er hugsuð sem alhliða tölva fyrir fyrirtæki, skóla, verk-
fræðinga, stofnanir, íþróttafélög, sjúkrahús, hótel, verksmiðjur, verktaka og flesta aðra
tegund rekstrar. Yfir 60% af öllum smátölvum í nágrannalöndum okkar eru frá LUXOR.
Einnig henta þær smáum, meðalstórum og frekar stórum fyrirtækjum til bókhalds, tex-
tavinnslu, áætlanagerða, gagnageymslu og til stýrivinnslu á sjálfvirkum iðnaðartækj-
um, svo dæmi séu tekin.
ABC 800 er hugsuð sem stærðfræði- og verkfræðitölva. Hún býr yfir öllum bestu graf-
isku eiginleikum tölvu. Litaskermurinn hefur ótrúlega hæfni og nákvæmni til að gera
hinar grafisku myndir eins raunverulegar og hægt er.
MINNI ROM: RAM:
24 K byte fyrir kerfisforrit 32 K byte fyrir notandann
4 K byte 2 K byte skermminni (800M)
2 K byte aukaforrit með pren trutínu (800M) 1K byte skermminni (800C)
3 K byte fyrir grafiskar skip anir (800C)
HLJOÐ:
Fullkominn hljóðmyndari með 3 gerðir
sinus (generator)
Stöj (generator)
firkant (generator)
Hver hljóðtegund getum otast sér eða með samspih.
INN- OGÚTGANGAR:
Fyrir kasettuband (færsluhraði 2400 baud)
Fyrir annað t.d. prentara, diskettustöð o.fl.
LYKLABORÐ:
Elns og á venjulegri ritvél, íslenskt letur, 77 lyklar, 8 skipanalyklar, talnaborð.
ÖRYGGI:
Öryggisforrit eftir: Semco, Demco, IEC normer
SPENNA:
220V, 50Hz, 60W.
FORRITUNARMÁL:
Fyrir samskipti (5,3x20,9,15,64 póla tengi). AHir möguleikar. ABC 800 BASICII sem er ein öflugasta tegund microsoftbasics í dag.
CiÖPIOIMEER
£uxor
#»«audio
#Ʈsonic
BJARNI STEFÁNSSON HF.
Hverfisgata 103,101 Reykjavík Sími 91-17244
SHARP
oriofon
STOK
Pilluria
á rúðusprautuna
Hún er óbrigðult meðal við
óhreinum framrúðum!
Olíufélagið hf
Splendo pillan fæst á bensínstöðvum ESSO