Upp í vindinn - 01.05.1985, Blaðsíða 88

Upp í vindinn - 01.05.1985, Blaðsíða 88
SILICON, SILOXAN, SILAN í hverju liggur munurinn? fraimk CASSATA f orstjóra Kísils hf Til aó svara þessari spurningu tæmandi, tæki það okkur25 ár, eöa þann tíma, sem KÍSILL h/f hefur verið með efni á mark- aði hér á landi, til að gera steinsteypu vantsfælna. Efna- fræðin að baki þessaraefnaermjög flókin, en þekking okkar, sem sérfræðinga, á þessu sviði gerir okkur kleift að útskýra þennan mun á einfaldan hátt. Einfaldast væri að segja, að munurinn lægi í þróun efna á þessu sviði þ.e. á sviði vatns- fælni steinsteypu. SILICON: Silicone efni voru fyrst kynnt á Islandi af Kísil h/f árið 1960, með góðum árangri. Skemmdir á steyptum mann- virkjum, vegna alkali efnahvarfa, sprungumyndun, molnum steypunnar af þeirra völdum og að lokum flögnun málningar og aðrar skemmdir, voru ekki lengur vandamál, þar sem sili- cone efni okkar höfðu verið notuð. KÍSILL h/f hefur alltaf leitast við að fylgjast með þróun hráefna á sviði vatnsfælni fyrir steinsteypu hjá DOW Corning, til að geta stöðugt boðið beztu fáanleg efni til að vatnsverja steinsteypu. . SILOXAN: (Polysyloxan). Næsta skref á þessari þróun voru siloxan efnin, til notkunar, sem hráefni í vatnsfælni efni fyrir steinsteypu. Siloxan efnin hafa verið notuð í framleiðslu okkar siðan 1969. Megin endurbæturnar frá silicon efnunum voru minni mólekúl og lægri eðlisþyngd. Þetta þýddi að siloxan efnin gátu smogið dýpra inn í steypuna en eldri silicon efnin gerðu. Þetta veitti betri og dýpri vörn gegn vatni og einnig áttu UV geislar enga möguleika á að komast inn í steypuna, til að brjóta niður vatnsfælni eiginleika efnisins, eins og mögulegt væri, ef aðeins væri um að ræða himnu utan á steypunni. Þar af leiðandi má segja, að vatnsfælni eiginleikarsteypunnarendist eins lengi og mannvirkið sjálft. Næsta skref í þróun hráefna til notkunar við framleiðslu vatnsfælni efna fyrir steinsteypu eru svokölluð sílan efni og höfum við mælt með þeim í vissum tilfellum. Þó að DOW CORNING framleiði silan efni hafa þeir ekki rannsakað það sem hráefni til framleiðslu á varnsfælni efnum fyrir steypu, vegna einkaleyfis annars fyrirtækis á því sviði, en látið umboðsmönnum sínum á hinum ýmsu mörkuðum um þróun og tilraunir á því sviði. SILAN: í stöðugri leit okkar eftir beztu hráefnum, til fram- leiðslu á vatnsfælniefnum á steinsteypu, eins og getið er um hér að ofan, voru silan efni næsta skref. í stuttu máli eru silanar „einmólekúla-silanar" eða mónó-silan. í sínu ófjöl- liðaða(unpolymerized) ástandi hefur mónó-silan minni móle- kúl og lægri eðlisþyngd, en polysiloxan efnin og þaraf leið- andi smýgur silan dýpra inn í steypuna, þar sem það breytist í polysiloxan. Þar sem sá eiginleiki að smjúga dýpra inn í steypuna er eftirsóknarverður við framleiðslu á vatnsfælni efnum, var ákveðið að rannsaka silan efni til framleiðslu á vatnsfælni efnum. Þar sem silanar og notkun þeirra, sem vatnsfælni efni fyrir steinsteypu hafði verið rannsakað af fyrirtækinu DYNAMIT-NOBEL og hafði það fyrirtæki fengið einkaleyfi á notkun silana til þessara nota, undir vöruheitinu DYNASILAN, var leitað þangað. Samstarf okkar við Dynamit- Nobel hefur veriö mjög náið og ákvörðun um að nota DYNASILAN, sem hráefni í framleiðslu okkar var tekið. í dag er vöruheiti okkar á vatnsfælni efnum framleiddum úr hrá- efnum frá DYNAMIT-NOBEL, „MÚR-SILAN“ og auglýst og selt undir því nafni. í viðræðum okkar við efnaverkfræðing DYNAMIT-NOBEL í Troisdorf í Þýzkalandi, var rætt um leiðir, sem gætu ieitt til lækkaðs kostnaðar og stæðust allar gæðakröfur DYNAMIT- NOBEL og höfum við náð því marki. Rætt hefur verið við verk- fræðing RB um þessar leiðir, svo að þar eru þær kunnar. Þessar leiðir gætu orðið til að lækka kostnað án þess að minnka gæði mónó-silan vatnsfælni efnis þess, sem KÍSILL h/f selur undir nafninu „MÚR-SILAN". KÍSILL h/f hefur verzlað með vatnsfælni efni fyrir stein- steypu í undanfarin 25árog við teljum okkurbúayfirsérþekk- ingu á þessu sviði. Öll þessi ar höfum við engar kvartanir fengið vegna vatnsfælni efna okkar. ATH: „DYNASILAN" er skrásett vöruheiti hjá DYNAMIT- NOBELAG Ljósprentstofa Sigr. Zoéga & Co. Stofnað 1914 Austurstræti 10 - Sími 13466 121 Reykjavík - Pósthólf 106 Nafnnúmer 7677-4668 • Söluskattsnúmer R-1682 Ljósprentum eftir allskonar tæknilegum teikningum, á hvítan pappír, lérefts, glansandi og hamraðan sem eru þykkari. Ennfremur transparent og gagnsætt plast. Tökum einnig ljósrit af skjölum, bréfum úr bókum, á löggiltan skjalapappír og á pappír fyrirtækja. Límfólíu á frumrit. 88
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Upp í vindinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.