Skinfaxi

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Skinfaxi - 01.05.2024, Qupperneq 34

Skinfaxi - 01.05.2024, Qupperneq 34
34 S K I N FA X I Kynjahlutfall í íþróttum Hlutfall kvenna og karla í stjórnum í íþróttahreyfingunni 2016 og 2022 Stjórnir íþróttahéraða 2016 2022 48% 48% 52% 52% Stjórnir sérsambanda 2016 2022 36% 40% 64% 60% Stjórnir íþróttafélaga 2016 2022 34% 40% 66% 60% Konur Konur Konur Konur Konur Konur Karlar Karlar Karlar Karlar Karlar Karlar Karlar 60% Konur 40% Þjálfarar allar greinar Karlar 35%Konur 65% Iðkendur fimleikar Karlar 48% Konur 52% Iðkendur frjálsar Karlar 66% Konur 34% Iðkendur golf Karlar 60% Konur 40% Iðkendur handbolti Karlar 66% Konur 34% Iðkendur íshokkí Karlar 65% Konur 35% Iðkendur fótbolti Karlar 68% Konur 32% Iðkendur körfubolti Karlar 46% Konur 54% Iðkendur sund Karlar 60% Konur 40% Iðkendur allar greinar Alm Verðbréf Álnabær Apótek Suðurlands Auðhumla sf. ÁTVR Baugsbót Benni pípari Bifreiðastöð ÞÞÞ Bílamálun Egilsstöðum ehf. Bílar og Tjón Bílasmiðurinn ehf Bílaverkstæðið Bragginn Bláskógabyggð Blikkrás Bókhaldsþjónusta Arnar Inga Bókráð Bón Fús ehf. Cargow ThorShip DMM lausnir Dynkur ehf. Efri-Reykir ehf. Egersund Ísland Endurskoðun vestfjarða Enor ehf. Eyjafjarðarsveit Fagverk ehf. Félag skipstjórnamanna Ferðavagnar.is Ferðaþjónustan Fiskvinnslan Dragur Fögursteinar ehf Geislatækni ehf. Gilbert úrsmiður Gistihús Selfoss ehf. Gleipnir Grófargill ehf. Grýtubakkahreppur Gunnar Jónsson ehf. Hafnarsjóður Þorlákshafnar Héraðsprent Hjá Ingvari ehf. Hjá Maddý Hlér ehf. Höfðakaffi ehf. Hópferðabílar Svans Krisófer Hótel Norðfjörður Hraunfossar - Barnafoss ehf. Humarsalan ehf. Húnaþing Vestra Hvalfjarðarsveit Hvalur hf. Hvammur eignamiðlun Hveragerðiskirkja Ingimundur gamli ehf. Innlifun ehf. Ísfrost ehf Íslands apotek Íslensk verðbréf Íþróttamiðstöðin Fjallabyggð Jarðmenn ehf. Járnsmiðja Óðins Jáverk ehf. Jónar Transport hf. Jóndi og Gagga slf. KHG þjónusta Kjarnafæði hf. Kjósahreppur Klassík ehf. Koltinna ehf. Króm og Hvítt ehf. Lagsmaður Landsamband lögreglumanna Lex ehf. Loðnuvinnslan hf. Malbikunarstöðin Hlaðbær Meitill GT tækni ehf. Mundakot ehfþ Múrey ehf. Nesbú egg Nettó Norðanfiskur ehf. Norðurorka ehf. Ökuland Ölfus Öryggisgirðingar Ósal Pixel ehf. Polýhúðun ehf. Pró Ark Ráðgjöf og lausnir ehf. Ræktunarsamband Flóa og Skeiða Rafeyri ehf. Reykjavík SIH pípulagnir Samstaða stéttarfélag Sendibílar Reykjavíkur SG Hús Sigurgeir G. Jóhannesson Skólamatur ehf. Skólphreinsun Ásgeirs Skotfélag Reukjavíkur Skrifstofuþjónusta Austurlands Sólskógar ehf. Sparisjóður Austurlands Sportvörur / RJR ehf. Sportþjónustan ehf. Starfsmannafélag Vestmannaeyja Steinull ehf. Stigahús ehf Stjórnendafélag Austurlands Strendingur ehf. Súðavíkurhreppur Sytra ehf. T.ark ehf Tálknafjörður Tannlæknafélag Íslands Tannlæknastofa Halldórs Gísla Sigþórssonar Tannsinn ehf. THG Arkitekar Tjörneshreppur Trésmiðjan Borg Trésmiðjan Rein Trévangur Útfararstofa Íslands Valeska ehf. Veisluþjónusta Suðurlands Verbúðin 66 Verkfræðistofan Tera Verkhönnu ehf. Verslunartækni ehf. Vinnuföt Vogar.is Vörðufell ehf. Vörumiðlun ÞGT ehf. Þingeyjarsveit Þjónustustofan ehf. Takk fyrir stuðninginn Kynjaskiptingu í íþróttum má sjá í kökuritunum hér á síðunni. Upplýs- ingarnar eiga við um árið 2022. Í flestum greinum eru karlar fleiri en konur og er hlutfallið oft 60% karlar og 40% konur. Þær tölur eiga við þegar allar greinar eru teknar saman. Sama hlutfall er einnig hvað varðar þjálfara. Í nokkrum greinum er hlutfall karla hærra. Hæst er það í golfi og íshokkí eða 66%karlar á móti 34% konur. Í fimleikum er hlutfallið á hinn veginn eða 65% konur á móti 35% körlum. Í frjálsum íþróttum og sundi er hlutfallið á milli kynjanna jafnara.

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.