Mímir - 01.06.1989, Qupperneq 30

Mímir - 01.06.1989, Qupperneq 30
Aðalheiður Guðmundsdóttir Framtídin Gula rósin mín, það þýðir ekkert að vera svona döpur. Það er kannski nasty að setja þig ekki í vatn. Það þýðir ekkert að ilma yndislega, falskan ilm þekki ég. Sjáðu þurrkuðu rósirnar uppi á vegg svona mun fara fyrir þér. Reyndar er ég að safna í brúðarvönd handa framtíðinni við erum ágætis vinkonur. Ef þið þekkið einhvern sem hefur áhuga þá hefur hún sagt mér að hún ætli að hætta að taka þátt í leikjum okkar og einhvern daginn mun nútíminn leiða hana upp að altarinu. 30

x

Mímir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.