Islande-France - 01.11.1947, Síða 6
4
ÍSLANL)É - FRANCE
MARC BLANCPAIN, AÐALRITARI ALLIANCE FRANCAISEl
L'ALLIANCE
AL L I A N C E
FRANQAISE
er félagsskapur af
góðu bergi brot-
inn. Var til hans
stofnað i júlímán-
uði 188IÍ fyrir for-
göngu ágætra
Frakka. Undir for-
ystu herra Paul
(iambons lögðu þeir grundvöll að
allsherjar félagssamtökum til vernd-
ar og viðgangs franskri tungu og
iðkun hennar.
Samtökum þessum óx brátt fiskur
um hrygg. Árið 1884 voru meðlimir
sambandsins 4500 að tölu, en tíu ár-
um síðar voru þeir orðnir yfir 30
þúsund. Á heimssýningunni árið
1900 hlaut Alliance frangaise eigin
sýningarskála. Með ráðum og dáð
studdu félög sambandsins í 25 lönd-
um heims þá þegar kennslu i frönsku
cða héldu henni uppi.
Nokkuð dró úr þessari glæsilegu
þróun í heimsstyrjöldinni fyri’i. A
þeim örðugu baráttu- og stríðsárum
urðu þó til næstum því öll frönsku
félögin í Suður-Amex’íku, sem nii ei’u
meðal hinna blómlegustu.
En hvað um það, allt frá 1920
rak Alliance frangaise víðtækt starf
endurskipulagningar og treysti ör-
ugglega aðstöðu sína í Miðjarðar-
hafslöndunum og í löndum Engil-
saxa. Hafði hr. Raymond Poincaré
FRANCAISE
um það forgöngu. Varð tala með-
lima brátt yfir 200.000 og árið 1929
var lnin orðin 500.000. A sambands-
þingi, sem haldið var í París 1931,
sendu 800 félagsstjórnir fulltrúa fyr-
ir sína hönd. Voru þeir úr 42 lönd-
um.
Á stríðsárunum 1939—1945 varð
Alliance frangaise fyrir enn meiri
áföllum en í stríðinu 1914—1918.
Þjóðverjar rændu bygginguna í
Raspail-breiðgötu og þröngvuðu
fi’önsku félögunum í herteknu lönd-
unum til að hætta störfum eða í’eka
starfsemi sína á laun. En i frjálsum
löndum slokknaði ekki ljósið á lampa
samtakanna, og áx’ið 1943 kom sam-
an stjórnarráðstéfna undir forsæti
de Gaulles hershöfðingja.
1 París, tæpunx nxánuði eftir flótta
Þjóðverja, 29. sept. 1944, var aftur
hafizt handa í Raspail-breiðgötu og
sambandi aftur komið á nxeð gamla
húsinu og útbúum þess í víðx’i ver-
öld.
Þegar veturinn 1944—1945 fluttu
fyrirlesarar fi’á Alliance frangaise
boðskap liins fi-jálsa Frakklands til
útlanda og sambandslandanna
frönsku. Ungir kennarar héldu að
heiman og leystu af hólmi hina fyrri
eða konxu sér fyi’ir i nýjum stöðunx;
l’Ecole pratique í Paxás tók við her-
mönnum bandamanna og útlendum
stúdentum; bókasöfnum vorum er-
lendis bai’st nýtt blóð frá Pax’ís.