Islande-France - 01.11.1947, Side 18
16
ISLANDE - FRANCE
PIERRE DESCAVES:
MINNING ALPHONSE DAUDET
f ?IÐ rannsóknir,
" sem gerðar
hafa verið fyrir
skömmu, bæði i
Frakklandi og ut-
anlands, hefir ó-
tvírætt komið í
ljós, að einn hinna
mest lesnu höf-
unda er stöðugt
Alphonse Daudet. Höfundur skáld-
sögunnar Jack og fimmtíu annarra
skáldrita með vinsælum og alþýðleg-
um heitum og hinn hugðnæmi sagna-
þulur myllubréfanna heldur þannig
ennþá við lýði aðdáuninni á sér, bók-
menntalega talað, aðdáun, sem enn
þann dag í dag lýsir sér í tónsmíð-
um, sem sprottnar eru af verkum
hans og einnig eru mjög dájðar,
eins og til dæmis hið töfrandi lista-
verk George Bizet um meyna frá
Arles, þótt ei sé fleira nefnt.
Og nú er mcnntamannastétt
Frakklands að búa sig undir hátíða-
liöld til minningar um Alphonse
Daudet á fimmtugustu ártíð hans,
en hann lést, sem kunnugt er í París
hinn 16. desember 1897, fimmtíu og
sjö ára að aldri, eftir langvinnan og
erfiðan sjúkdóm. Hvernig sá sjúk-
dómur ágerðist og hvaða áhrif hann
hafði á hann, hefir hann greint frá
í „athugasemdum“, sem lýsa dásam-
legri hugarró og karlmannlegri stað-
festu. Þessi dagbók sjúklings var
gefin út af mikilli ræktarsemi fyrir
um það bil tuttugu árum og
kölluð La Douleu (smækkunarorð af
douleur, og á að merkja þá þján-
ingu, sem maðurinn hefir náð valdi
yfir).
1 desembermánuði 1940 var al-
menningi opnuð minningarsýning
innan veggja Musée Carnavalet, í
tilefni fæðingar skáldsins í Nímes
(13. maí 1840). En þá voru hinir
dimmu dagar ])ýzka hernámsins
gengnir yfir landið, svo þessi at-
burður fór fyrir ofan garð og neðan.
En athöfnin í desember 1947 verður
með öðrum hætti, og margvíslegt
A. DAUDET
á nokkurn mann í eiginhagsmuna-
skyni, né halda henni fram sem elju
neinnar annarar. Vér segjum aðeins,
að hún húi yfir óvenjulegu afli, sam-
kvæmni, þokka og skýrleika, en allt
þetta þráir mannkynið, efalaust
vegna þess, að það finnur á sér, að
allt þetta er því ómissandi til and-
legs frelsis, og vér viljum einnig
halda þvi fram, að hún sé lykill að
allverulegum bókmenntum, að hún
sé dásamlegt verkfæri til andlegrar
vinnu, og að hún sé mikilvægt mál
mannlegra samskipta, beinn arftaki
hinna fornu tungna og siðmenningar
við Miðjarðarhaf, og þannig alger-
lega ómissandi tæki fagurfræðilegra
iðkana vorra tíma.“
André Rousseau,