Voröld - 15.02.1949, Page 2

Voröld - 15.02.1949, Page 2
Tónlistarblaðið Eru í því m. a. þrjú lög eftir Björgvin Guðmundsson tónskáld. Viðtal við Kristinn Ingvarsson orgeJleikara. Greinin „Vér veslingar“ eftir Björgvin Guðmundsson. Greinar um Toscanini, 100 ára dánarminn- ing Frederic Chopin, tónlistargagnrýni, erlendar og innlendar tón- listafréttir, sinfóníuútskýringar, Saga tónlistarinnar 5., jazzþáttur, Jazzþing Norðurlanda eftir Nils J. Jakobsson, Ritstjórarabb o. m. fl. I þeim tölublöðum Musica er komið hafa út, hafa birst viðtöl við m. a. Dr. Pál Isólfsson, Rögnvald Sigurjónsson, Björn Ólafsson, Al- bert Kláhn, Sigurð Briem, Dr. Urbantsohitsch o. m. fll.; auk þess hafa birst um 10 lög á nótum fyrir píanó, fiðlu, orgel, söngrödd m. píanó-undirleik og gítar-einleik. Tónllstarblaðið Musica er blað allra íslenzkra tónunnenda. Gerizt áskrifendur. Tónlistrablaðið Musica. Laugav. 58. Símar 3311,3896. Kaupfélag Hafnarfjarðar Strandgötu 28. Kirkjuvegi 18. Selvogsgötu 7. Símar 9224, 9159. Símj 9084. Sími 9200. HAFNFIRÐINGAR! M u n i ð : að MATVARA er jafnan ódýrust og fjöbreyttust í búðum vorum. að BYGGINGAREFNI og VERKFÆRI höfum vér venju- lega í miklu úrvali. að VEIÐARFÆRI til þorskveiða seljum vér við mjög lágu verði. að VERZLA í ÍKKAR EIGIN FÉLAGI. Með því sparið þér fé yðar og eflið félagið jafnframt. að ÁVAXTA SPARIFÉ YÐAR í INNLÁNSDEILD VORRI að SAMVINNA TRYGGIR SANNVIRÐI. Kaupfélag Hafnarfjarðar

x

Voröld

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Voröld
https://timarit.is/publication/1956

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.