Voröld - 15.02.1949, Síða 3

Voröld - 15.02.1949, Síða 3
+— I. ÁRG. 3. HEFTI. FEB. 1049. Ritstjórar: Beoedikt Gröndal og Sigvaldi Hjáimarsson. F ramkvæmdastj óri: Bsnsdikt Björnsson. (sími 80277). j í fyrsta heft. VORALDAR j var þess getið, að ritið | kæmi ekki fram á sjónar-1 sviðið með l'tkápu um öxlj I eða annað skart sér til fegr-! j unar. Var þetta gert fl! j þess að gera útgáfukostnað I j sem aílra minnstan, og fóru ritsíjórarnir fram, á það v ð lesendur, að þeir dæmdu riíið fyrst og fremst eftir inn haldtnu. Undiríektir þe'rra, sem j fietfu fyrsta heffimi, voru yfirleitt ágæfar, hvað efn nu viðkom. En útl't riísins j fékk svo boínlausar skamm- j ir, að sfjórnendur ritsins j sáu þann kost vænstan, að j kasta þessu fyrsta stefnu- í skrármáli sem skjótast fyrir 1 horð. íslend'ngar virðast ekki þola það, að nokkur vera gangi um kápulaus í vetrarkuldanum, svo að VORÖLD fók lit sinn yfir- fataskömmtunarmiða og gengur nú til fara eins og fólk flest. Þrátt fyrir þessa stefnu- breyt'ngu. verður innmatur blaðsins áfram, með svipuðu sniði. VORÖLD verður prentuð á dagblaðapappír í dagblaðspressu (en ekki á bókapappír í bókapressu eins og fín tímarit). Þetta er gert t'l að halda kostn- aði lágum, cnda er ritið l'yrirtæki, sem ýtti frá landi 1 með áhuga aðstandendanna I einan í vegarnesi, en I pyngju svo til tóma. I —„„—...—...—„.—...——....— VORÖLD Fáar þjóðir eru eins háðar innflutningi og íslendingar. Þess vegna eru verzlunarmálin áihugaefni hvers hugsandi manns í landinu. Þess vegna var verzlunaránauðin þungbær- ust hins erlenda valds fyrr á öldum. Þess /vegna er utanríkis- verzlunin mesta þrætuepli íslenzkra stjórnmála nú á tímum. íj: * * Þetta þrætuepli er gullepli. Árið 1945 var það 110,4 milljóna virði, en það ár greiddu landsmenn 327,4 milljónir króna fyrjr innflutta vöru, og af því runnu 76,4 milliónir til smásala og 34 milljónir tii heildsala. Nú er eplið orðið enn- þá dýrmætara. :!: * :þ Milliónagróðinn af vei-zluninni skiptist milli tveggja að- ila — heildsalanna 200 og smásala annars vegar, en satn- vinnuféiaganna hins v-egar. íhaldið herst fyrir heildsatana og þeirra fé hefur byggt upp blöð þess, Morgunblaðið og Vísir. Framsókn berst fyrir samvjnnufélögin, og auglýsingar og stvrkir þeirra renna drjúgum til Tímans. Þessi barátta er sótt fast, enda er mikið í húfi. * ❖ ❖ Nú er ekki svo illa farið, að í þessu máli verði hióðin að velia á milli heildsalanna og samvinnufélagannn. Til er hin þriðía leið. en hún er sú, að það hljóti að vera hagkvæmast að iáta einn aðila annast jnnkaup á flestum nauðsynjum þjóðarinnar, og sá aðili á að vera opinber innkaupastofnun, er leggi aðeins kostnað á vöruna. Þannig ætti fyrst að kaupa olíu. kol, sait. byggingarvörur og síðan flesta matvöru ef ekki fleira. Slík heildverzlnn mundi skila sínum unMfis. launum frá seljendum erlendis og hafa sínar faktúrur í. lagi. $ $ - £ Meeinhluti innflutningsins ætti að vera í höndum þess- a^ar stofnunar. Heildsalar mættu að sjálfsögðu reka sín við- skipti og tflytia inn aðra vöru. og nauðsynjarnar líka, ef þeir gætu gert það á hagkvæmari hátt en hin opinbera innkaupa- stolfnun. Dreifingu mundu annast samvinnufélög og sma- kaupmenn. :1: :S * Með slíkri skipan mundu margar af milljónum gulteplis- ins verða kyrrar í vasa neytandans, þótt eitthvað kynni lúx- usvillum heildsalanna að fækka. •VORÖLD 3

x

Voröld

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Voröld
https://timarit.is/publication/1956

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.