Voröld - 15.02.1949, Síða 5
Voröld
I. Alvinnuvcgir.
Jaínáðarstefnan beí'ur þeg-
ar búíð svo vel inn sig í hug-
utn íslendinga, að enginn
heldur því lengur fram, að
at.vumumál borgaranna komi
bæjarstjómum ekki við. Hins
vegar á jafnaðarstefnan eftir
að sannfæra marga um það,
að bæjarstjórnir, engu síður
en ríkisstjórnir, verði að
s'kipuleggja starf sitt á þessu
sviði fyrirfram, með áætiun-
arbúskap. ÁætLun um atvinnu
og framkvæmdir ætti hver
bær og. hver sveit að gera,
svo að sjá megi fyrir atvinnu
allt árið uju lering. Slíkar á-
ætlanir mundu verða ríkis- ’
valdinu inikjl aðstoð við
samningu heildaráætlunar, og
á þennan Ihátt einan er hægt
að tryggja réttláta skiptingu
á verksmiðjum og öðrum fyr-
irlækjum tmi landið.
Með þessu er þó ekki átt
Aúð áætlanir eins og þá, sem
bor gar s tj ór i Reyk j av í kur
auglýsir sig með, en hann
gerir lista yfir allar fram-
kvæmdir, stórar og smáar,
sem honum dettur í hi^g, og
lætur Morgunblaðið básúna
þetta í trausti þess, að fjár-
hagsráð muni ekki leyfa
netna brot af framkvæmdun-
um. Slíkt er loddaraleikur en
ekki raunhæfur áætlunarbú-
skapur.
Það befur þegar verið
sannað 1 reynd: hér á landi,
hver áhrif afskipti bæjarfé-
laga af atvimiulífinu geta
haft á hag borgaranna. For-
dæmi í þessum efnum gáfu
Hafnfirðingar, er þeir riðu á
vaðið með bæjarútgerð. Með-
an togarar útgerðarbraskar-
amia lágu við landfestar,
voru hafnfirzkir sjómenn við
VORÖLD
veiðar á sínum eigin togur-’
um, óg höifðu hundruð bæjar-
búa atvinnu ai. Nú hefur á-
gæti bæjarútg'érðarinnar verið
viður'kennt, og eiga fjölmargir
bæir togara, meira að segja
höfuðból íhaldsins, Reykja-
vík.
framkvæmda.og uðgerða.
3) Með leigutekj um af lóðum
og löndum og fasteigna-
skalti.
4) Með hagnaði af arðbærum
fyrirtækjimi, er bæjar- eða
sveitafélögin reka.
III. Lóða og bygg'ngamál.
II. Fjáröílun.
Eitt erfiðasta vandamál
flestra bæjarfélaga er fjáröfl-
un. Lausn þessa vandamáls er
að vísu bundin aðstæðum á
hverjum slað, en hér fara á
Það er mjög nauðsynlegt, að
bæjarfélögin eignist allar byg'g-
ingalóðir og lönd, því að af-
leiðingar af lóðabraski eða ó-
hóflegu lóðaverSi geta orðið út-
þensla á bæjunum, sem gera
Bæjarútgerð — „Ingólfur Arnarson“ frá Reykjavík.
eftir höfuðatriði, sem sett eru
fram í stefnuskrá Alþýðu-
fl'okksins i bæjarmálum um
það, ihvernig bæjarfélög skuli
afla fjár:
1) Með stighækkandi útsvör-
um á tekjur og eignir. Af
lágum tekjum greiðist þó
ekki útsvar, enda sé nægi-
legt tillit tekið til ómaga-
framfærslu.
2) Með verðhækkunarskatti
af fasteignum af verð-
hækkun veg'na opinberra
gatnagerð, lýsingu, vains og
skólpleiðslur og' allt slíkt ó-
þarflega koslnaðarsamt. —
Tryggja þarf, að gamlar bygg-
ingar séu á eðiilegan fhátt end-
urnýjaðar, en standi ekki í
vegi fyrir nýjum byggingum
og ýti undir útþenslu bæjanna.
Þá eru húsnæðismálin eitt
erfiðasta vandamál hvers bæj-
ar. Bæjarlífið getur aldrei
orðið eðlilegt eða heilbrigt,
meðan mikill ‘hluti bæjarbúa
býr í óviðunandi húsnæði,
fjölskyldur búa fhver hjá ann-
5