Voröld - 15.02.1949, Síða 8

Voröld - 15.02.1949, Síða 8
iir borg og byggfi Ibi!«—> uii—iiu—t I—»uu— m|» Hveragerði tuttugu ára: Austan Hellisheiðar, í krik- anum milli Reykjafjalls og Kamba er þorpið HveragerSi. Fyrir margra hluta sakir er það einstakt í sinni röð. Ekk- ert þorp á Islandi, annað en það, er hyggt við ólgandi hveri, í engu öðru þorpi er ræktun suðrænna hlóma og matjurta aðalatvinnuvegur og í engu þorpi hafa jafnmargir kunriir listamenn og rithöf- undar fest hyggð. Árið 1929 var byrjað á að reisa mjólkurbú fyrir nær- liggjandi svei-tir, n-eðan Varm- ár, skammt frá Reykjafossi; sama ár byggði Sigurður Sig- urðsson búnaðarmálastjóri fyrsta gróð-uiibúsið og fyrsti verkamaðurinn, sem þar s-ett- ist að reisti sér íbúðarhús. Má segja, að m-eð þes-sum atburð- urn befjist sag-a Hveragerðis, og verður það því á þessu ári tuttugu; ára -gamalt. Alllengi framan af bar fátt til tiðinda. Byggðin óx jafnt og sígandi, en á öndverðum styrjaldarárunuim tók heldur betur að færast líf í tuskurn- ar. Fjölmargir Reykvíkingar reistu sér sumarhús í námunda við hverina, <en aðrir námu iand til ræktunar, þótt -ærið hrjóstrugt væri og grunnt á kýsilklöppinni, en það skipti næsta litlu máli, þegar jarð- 'hitinn var annars vegar. Árið 1948 varð Hveragerði sér- stakur hreppur. Voru þá íbúar -þess orðnir nær fjórum hund- ruðum, en þeir, sem aðeins höfðu sumardvöl, eru að sjálf- sögðu ekki taldir með. Síðan he-fur- íbúum fjölgað, og eru þeir nú 460 talsins. Lífsafkoma fólksins í Hvera- g-erði byggist að langmestu ieyti á ræktun blóma og mat- jurta í gróðurhúsum, s-em hit- uð eru upp með bverahita, enda byggðist þorpið fyrst og fr-emst vegna nábýlisins við iarðhitann. Eru þar mú 20 þús. fermetrar (2 ha.) iands rækt- aðir undir gleri eða þriðjung- ur allra gróðurhúsa og vermi- reita í landinu. Ekki þykir uppskeran góð, nema hver ferm-etri -gefi af sér um 100 kr. á ári, enda er þessi ræktun, svo sem vænta má, harla kostnsðarscm. -» Garðyrkjustöðvarnar eru um 20. Þeirra stærst er Fagrihvammur h.f., eign Ingi- mars Sigurðssonar og Þráins Sigurðssonar, um 4000 ferm., næststærstar munu v-era garðyrkjustöð Garðyrkjuskól- ans á Reykjum og garðyrkju- stöð Guðjóns Sigurðssonar í Gufudai. (Þessar tvær stöðv- ar eru í Ölfushreppi, þótt þær séu taldar hér með). Nokkur iðnaður er í Hvera- gerði. Þar er uliarþvottastöð, sem í er þvegin ull fyrir allt Suðurlandsundirlendið; ullar- kembingarstöð, sem Kaupfé- lag Árnesinga rekur í gamla mj ólkurbúshúsinu; pr j óna- stofa, sem veitir 8—10 manns atvinnu; og trésmiðja m-eð ný- tízku vélum, vinna 6 -menn í henni að staðaidri. Flest eru húsin í Hvera- gerði einiyft. Þau standa frek- ar strjált við göturnar, því að við þau eru stórir garðar og fagrir margir hverjir. Öll eru húsin hituð upp með hvera- hita. Hefur fram tii þessa ekki verið á þeim málum það skipulag, er skyldi, en nú mun í ráði að koma upp sam- eiginle-gri hitaveitu fyrir allt þorpið. Rafmagn hafa Hver- gerðingar síðan fyrir jól f-eng- ið frá Sogsstöðinni, en áður var notazt við litla rafstöð við Varmá og gufuaflstöðina í Reykjakoti. Verzlanir eru 3 og 1 SBmkomuhús, sem í sen-n er bæði kvikmyndahú-s og veit- ingahús. í Hveragerði eru þrír skól- ar: Barnaskólinn, sem -er sam- eiginl-egur skóli Hveragerðis og Ölfuíshrepps, -er-u nú í hon- um 95 börn; miðskóli með 35 nemendum, hann er tii 'húsa í barnaskólabyggingunni, sem VORÖLD 20 þús. fer-melrar undir gleri í Hverag-erði. 8

x

Voröld

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Voröld
https://timarit.is/publication/1956

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.