Voröld - 15.02.1949, Qupperneq 13
utan úr heimi
1100 Rússar á Svalbarða*
Hvað cru Rússar að gera á
Svalbarða? Þessa spurningu
hafa raörg heimsblöðin lagt
fram í seinni tíð, er athygli
manna hefur í ríkari raæli
beinzt að norðurhöfiun og þá
sérstaklega Norður Atlants
hafinu í sambandi við hugs-
anlega styrjöld.
Svalbarði er norskt land,
og hefur verið það frá því
1920. Það vita allir. En þeir
eru margir, sem ekki vita, að
Rússar njóta ímkilla sérrétt-
inda á Svaibarða og hai'a þar
1100 manns í 3 bækistöðv-
um. Tiigangurinn með dvöl
þessara »nanna á Svalbarða
er kolanám, en ýmsar getgát-
ur eru uppi ujn það, að auð-
velt muni Rússum að hafa þar
margs konar annan viðbúnað.
Það er ekki að ástæðulausu,
að menn líta starfsemi Rússa
á Svalbarða grunsemdaraug-
um. Þeir hafa á margan hátt
sýnt ímikinn áhujga á hernað-
argildi norðurhvelsins. Hafa
þeir komið sér upp herstöðv-
um á Rudölpheyju, sem er
nyrzt í Franz Jósefs eyjaklas-
anum á 82 ‘ breiddargráðu.
Þá hafa þeir bækistöðvar á
Dixon evju og við Tixieflóa,
og er stöðugt verið að þjálfa
flugmenn í heimskautaflugi á
þeim stöðvum. Loks er þess
getið, að hinn þekkti Papan-
in aðmíráll hefur verið settur
af sem forstöðumaður heim-
fkautastofnunar Rússa, en í
hans stað settur maður að
nafni Obruchev, sem sagður
er hafn m-eii’i áhuga á hernaðí
en vísindalegum rannsókmim
á norðurslóðuin.
Rússar hafa þrjár stöðvar á
Svalbarða, Barentsborg,
Grumantborg og vdð svokall-
aða Pýramída. Eru þessar
stöðvar allar við Isafjörð, en
þar er tali.nn vera eini stað-
urinn á eyjunum, sem telja
má verulega hentugan til
flugvalSargerðar og' kafbáta-
stöðvar. Eru Rússar þarna
einir sér, nema hvað norskir
embættismemT á eyjunum
koma einstöku sinnum til
þeirra i eftirlitsferðir.
Á þessuiTT stöðum hafa
Rússar reist alimikiar bygg-
ingar, og er svo sagt frá, að
þær séu með þykkum veggj-
um og litlum gluggum, suraar
hverjar, til dæmis skemmti-
og hvíidarheimilið í Barents-
borg. Rússarnir hafa nú ver-
ið þama síðan í stríðslok, en
enn hafa þeir ekki byrjað
kolanám. Þetta kann þó að
vera eðhlegt, þar sem Þjóð-
verjar eyðilögðu námurnar
rækilega í styrjö'ldinni, og er
mikið verk að gera við þær.
Samt hafa Rússar sézt flytja
miklar bii'gðir af olíum til
þessara stöðva sinna, og ís-
brjótar rauða flotans eru þar
oft á ferð.
Á Svalbarða eru ^ samtals
2.500 manns, en Rússarnir
eru, sem áður getur, 1100.
Yfinnaður þeirra er Alexei
Viadjmirovich Babad, en yf-
irmaður allra eyjanna er
norski landstjórinn Haakon
Balstad. Fullyrðir hann, að
Rússar hafi enn akki, að íhann
fái séð, byggt nein hervirki
við kolanámur sínar.
í „Litla Sovét“, eins og
Á efra kortinu sést Svalbarði
og sýnir örin Isafjörð, en
rússnesku stöðvarnar eru
sunnan fjarðarins. — Neðra
kortið sýnir afstöðu Sval-
barða, krossinn sýnir norður-
pólinn.
rússneska nýlendan á Sval-
bai'ða er kölluð, eru aðeins
úrv’ials verkanrenn, eða Stak-
hanovítar. Hafa þeir sumir
hverjir uni 7.000 rúblur í
laun, -en kolanámumenn í
Rússlandi hafa að meðaltali
um 1000. Með 'þeim -eru um
100 konur, margar þeirra
Stakhanovitar á sínu sviði.
Rússar hafa ekki dregið
dul á það, að þeir hafa
augastað á Svalbarða til
fleiri hluta en kolanáms.
v
VORÖLD
13