Voröld - 15.02.1949, Qupperneq 17
im|an*H||a»UU<
iitan úr heimi
Flokkaskipting 25 þjóðþinga i Evrópn.
Kcnur - Jafn.ð- Kristi.1. Frjáls Mið- íhalds Sam
Lönd: istar armt' nn demók! lyndir • fl. fl. tals
Alhanía (des. ’4o, .... O ' 85
Austurríki (nóv. 45) 3 77 85 165
Belgía (febr. ’46) , 23 70 92 16 1 202
Bretland (júlí ’45) O 393 11 25 195 627
Búlgaiúa (okl. ’46) 286 78 101 465
Danmöi-k (okt. ’47) 9 57 46 10 16 138
Eire (febr. ’48) 10 19 50 68 147
Finnland (júlí ’48) 38 54 5 56 47 200
Frakkland (nóv. ’46) 184 103 156 70 88 601
Grikkland (marz ’46) 68 48 206 32 354
Holland (júlí ’48) 8 27 32 10 9 14 100
Ítalía (apríl ’48) 182 33 307 ' 19 19 14 574
Júgóslavía .. 523 523
Luxemburg (’45 og ’48) 4 15 21 9 49
Noregur (okt. ’45) 10 76 7 21 10 26 150
Pólland (jan. ’47) 394 12 38 / 444
Rúmenía (marz ’48) 405 9 414
Sviss (okt. ’47) 7 48 51 37 51 194
Sviþjóð (sept. ’48) . . 9 112 57 30 22 230
Tékkóslóvakía (maí ’48) 152 55 47 43 3 300
Tyrkland (júlí ’46) 62 7 396 465
Ungverjaland (ág. ’47) 271 64 24 52 411
Þýzkaland:
Am. svæði (nóv. ’46) 30 164 204 59 16 473
Br. svæði (apr. ’47) 36 . 172 143 35 26 31 443
Fr. svæði (maí ’47) 17 59 113 31 220
Rú. svæði (okt. ’46) 249 133 122 16 520
2928 1671 1435 937 679 844 8494
Þessi tafla frá „Pharos“ sýnir styrkleik flokkanna í hinum ýmsu þjóðþingum. Sums stað-
ar hefur þurft að tfæra flokkana í þessa fimm dilka, og sums staðar orðið breytingar frá
síðustu kosningum. í Ungverjalandi -er nú búið að tanna síðasta andstöðuflokkinn og í
Póllandi er búið að ,,sameina“ jafnaðarmenn og kommúnista.
Maniu í fangelsi, en tölurnar
frá kosningunum í marz 1948
tala sín/u máli um „lýðræð-
ið“ þar. Loks er Tékkóslóvak-
ía í fersku minni, Masaryk
framdi sjálfsmorð, Benes er
látinn og flóttinn frá landinu
er óstöðvandi.
Ef þessi dæmi sannfæra
menn ekki um eðli hins aust-
ræna lýðræðis í stjórnmálum,
er vert að athuga Þýzkaland.
Engum dettur í hug að halda
fram, að það sé eðlilegt, að
V O R Ö L D
kommúnistar hafi 249 þing-
menn i austurhiuta landsins,
en jafnaðannenn engan,
meðan jafnaðarmenn hafa
395 í vesturhluta þess og'
kommúnistar 83. Það er þó sá
munur á, að kommúnistar fá
að starfa og kjósa tfulltrúa í
vesturhlutanum, en það fá
jafnaðarmenn ekki í -austur-
hlutanum.
Ef kommúnistaþingmenn
þessara leppríkja eru taldir
saman, eiga kommúnistar í
Evrópu ekki eftir nema 1086 i
þingmann -að viðbættum 10
rauðurn sálum á hinu háa al-
þingi hér á Islandi. Er það
miklu minna en jafnaðar-
menn eða kristilegir d-emó-
kratar hafa og litlu meira en
frjálslyndu fiokkarnir. Taflan
yfir flokkaskiptingu evróp-
isku þinganna sýnir ótvi-
rætt, að bjá kommúnistum
kemur fylgið ekki fyrr en eft-
ir að þeir hafa náð völdum.
Vegur lýðræðisins er hins
vegar sá, að fylgið komi fyrst,
I síðan völdin.
17