Voröld - 15.02.1949, Síða 20
skólamál_____________
Byggingcunál skólanna.
Smáþjóð eins og íslending-
um verður á margan hátt örð-
ugri íramsó'knin en milljóna-.
þjóðum, þótt fámennið þyki
belur sverfa einstaklinginn til
stáls. Allar framfarir kosta
nokkurt framlag í vinnu og
fé, og í hiutfalli við fóllks-
fjölda, þarf smáþjóð meira á
sig að leggja en stórþjóð til
þess • að geta staðið henni á
sporði, en raunabót er þó, að
með smáþjóð ber bver og einn
að öliu öðru jofnu meira úr
býtum.
Þetta á við skólamál eigi
síðúr en annað bér með þess-
ari fámennu, þjóð, og því
fremur, að hér háfa svipaðar
framfarir og þær, sem aðrar
þjóðir, þar á meðal grannþjóð-
ir íslendinga, komu á hjá sér
á löngum tima, allt að vhálfri
annarri öld, náðst á riökkr-
um áratu'gum.
Það cr kappsmál okkar Is-
lendinga að standa jafnfætis
öðrum menningarþjóðum í
menntamálum. Ekkert lakara
en h'ið bezta, sem völ'er á,
gerum við okkur ánægða
mc-ð. Þess vegna heifur hér
verið komið á fullkomnu og
hnilmiðuðu skólakerfi, og
þess ‘ vegna hefur rík áherzla
verið lögð á byggingu slkóia-
húsa, svo að hin nýja- fræðsiu-
löggjöf yrði sem fyrst annað
og meira 'en bókstafur einn.
Næsta fróðlegt er í þessu
sambandi að athúga, hvernig
á'statt var í húsnæðismál um
skólanna um aidamótin síð-
ustu.
Þegar Guðmundur Finn-
bogason, síðar ’ landsbóka-
vörður, ferðaðist um landið til
þess að kynna sér fræðslumál
og fræðsius'kilyrði þjóðarinn-
ar laust eftir aldamótin, voru
barnaskólahús í landinu ial-
in 47, og mörg þeirra voru
einnig notuð til ibúðar,
fundahalda, skemmtana eða
annars, jafnhliða kennslu-
starfinu. Lætur nærri að um
25 hafi einvörðungu verið
sfcólahús. Þá er þessi vert að
gela, að aðeins 13 töldust
fullnægja heilbrigðiskröfum
um loftrúm í 'kennslustofum.
En af þeim barnaskólahúsum,
sem til voru um aldamótin
síðustu, eru nú, hart nær
fimmtíu árum seinna, aðeins
5—6 í notkun, og þarf naum-
ast að minnast á það, að þau
hafa verið endurbætt.
Nú' eru hins vegar 116
barnaskóla'hóis til á landinu,
og þessi 116 hús eru vitanlega-
rúmbetri, hentugri og í alla
staði fullkomnari en þau,
sem til voru fyrir fimmtíu ár-
um. Sást á þessu, að ærið vel
hefur miðað fram á við í þess-
um efnum, en betur má ef
duga skah Á landinu er 231
skólahérað og eru því ekki til
hús fyrir barnaskóla nema í
sem svafar öðru hverju skóla-
héraði. Sums staðar eru tvö
•
skólahús í sama skólahéraði,
en víða afíur á móti notazt
við leigulhúsnæði í skólahér-
uðum, sem 'ha'fa fasíaiV skóla,
og' h'vergi, að heita má, eru til
skólahús í 'farskólahérufíum.
Farkennslan þy'kir ekki leng-
ur viðunandi skólaskipan,
enda mun að því stefnt að
byggja heimavistarskóla eða
'beimangöngu- og sumparr
heiman akstursskóla, ef benta 1
þykir, alls staðar þar, sem
nú er farkennsla. Munu skóla-
héruð þá verða sameinuð þar,
s*em auðið er, bæði til þess að
spara kostnað við byggingu
skólabúsa og einnig til hins að
gera námsskilyrði barnanna
ákjósanlegri. Skólar .með 20—
30 börnum og' einum kennara
geta aldrei jafnazt á við
stærri skóla miðað við kðstn-
að, þótt ekki sé heldur væn-
legt til ái-angurs að hrúga of
mörgum börnum saman í einn
skóla.
Þá er og þör.f nýrra skóla-
húsa fyrir miðskóla, gagn-
fræðaskóla, sérskóla og
•menntaskóla, enda þótt risa-
skref hafi einnig verið stigin
á þeim sviðum síðustu fimm-
tíu árin. Er athyglisvert, að
fyrir ekki lengri tíma ,en
fimmtíu árum, 'voru loftkast-
alar einir, margar hinna æðri
menntastofnana, sem nú þykja
svo sjálfsagðar, að flestir
virðast halda, að . þær . hafi
verið lil frá upphafi. Þá var
enginn háskóli til, eliki verzl-
unarskóli, ek'ki kennaraskóli,
ekki, iðnsikóli, svo að eitthvað
sé. nefnt. En nú munu mest
vandkvæði vera á húsnæði
fyrir miðskóla og gagnfræða-
skólh úti um Uandl, og' hús
menntaskólans ‘syðra og
kennaraskólans eru svo ófull-
nægjandi, að ekki er vanza-
laust að láta við svo búið
síanda lengi enn. Hins vegar
er i byggingu nýtt iðnskóla-
hús í Reykjavík og veglegur
sjómannaskóli er nýreistur.
Á síðustu árum hafa fleiri
skólahús verið byggð en
nokkru sinni 'fyrr. Frá því um
1940 hafa 20—30 barnaskóla-
'hús verið' reist; mörg eru enn
í smíðum, sum þegar tekin í
20
VORÖLD